Ægir - 01.03.1982, Blaðsíða 49
laxaU8arðÍnUm' ^oru betta 10 þúsund startfóðruð
^ða f6*01 ^'e' b°fðu verið fóðruð um tveggja máu-
st lma) °g ennfremur 45 laxaseiði af sjógöugu-
^rið ' ^aU Voru sett ut ' Lárdalsá (Hólalækinn).
tveir f^lr’ ^'e' ^6, 1. sept. og 6. sept. veiddust
við fi ^rStU laxariur 1 silunganet, annar rétt innan
Tejja °°gáttina, en hinn við ós Lárdalsárinnar.
hafi nma vlst að frá þessari 45 laxaseiðasleppingu
bar 61ri en t)essir tveir skilað sér inn i stöðina, en
gagnS^m giidruumbúnaðurinn var ekki kominn í
bancjj Verður það tæplega upplýst. í þessu sam-
árs v er rett að geta þess að i desember þetta sama
i'n'iar ^ l5lellcjur veiddar í net við ós Lárdalsár-
sem 1 maga nokkurra þeirra fundust laxahrogn
laxar £r getað grafið upp úr mölinni eftir að
Sa "í verið búttif að hrygna þarna.
um Væmt hreistursýnum af þessum tveim löx-
báðirSem Veiðimúlast°fnunin rannsakaði, höfðu
aujjar^6/’^ eitt ar í sjó. Til gamans má geta þess að
geymd Pessara frumherja Lárósstöðvarinnar er
fyrir ,Ur 1 f°rmalúsblöndu, hinn, eins og sagt var
s °a gæsluleysi, Settur í pottinn.
aður er getið hófst stíflugerðin í lok maí
1965 og var lokið 17. nóv. sama ár, eftir sex mán-
aða vinnu, en þá var búið að aka um 45 þús. ten-
ingsmetrum af jarðvegi og grjóti mest stórgrýti í
garðinn. Við verkið voru notuð stór Loran vél-
skófla, ein jarðýta og 4—12 vörubílar, og fleiri
minni tæki. Þetta sumar var sannkallað rigningar-
sumar og tafði það framkvæmd verksins mikið,
því þjóðvegurinn sem farið var um á kafla, hvarf
bókstaflega og varð að forarvilpu, sem var öllum
ófær nema fuglinum fljúgandi.
Til þess að gefa hugmynd um meginatriðin í
uppbyggingu og árangri fiskhalds og hafbeitar
stöðvarinnar við Lárós, er eftirfarandi upptalning
sett hér fram. Skylt er að geta þess strax, að tals-
vert af þeim útsettu laxaseiðum, sem flokkuð eru
undir t.d. sumaralin eða sem sjógönguseiði, voru
vegna erfiðra aðstæðna við eldið ekki búin að ná
þeim þroska sem þeirri nafngift fylgir.
Ef eitt besta endurheimtuárið er tekið útaf fyrir
sig t.d. 1971, þá voru teknir og taldir 2.565 laxar i
stöðinni. Auk þess sem talsvert slapp ótalið inn í
uppistöðulón stöðvarinnar. Þau útsettu laxaseiði
sem rekja má þessar heimtur til voru: 75.000 kvið-
Sleppiár og Laxaseiði af Sumaralin Laxaseiði af Endurheimtir
endurheimtuár kviðpokastærð laxaseiði sjógöngustœrð laxar frá sjó
1964 30.000 (fóðruð
í 2 Vi mánuð)
1965 10.000 (fóðruð 45
í 2 mánuði)
1966 80.000 (fóðruð 64.300 2
í 2 Vi mánuð)
1967 25.000 (alin í 45.000 230
2 'A mánuð)
1968 75.000 16.700 (alin í 9.000 320
2 Vi mánuð) (alin í 12 mán.)
1969 30.000 5.000 (alin í 9.670 311
2 Vi mánuð)
1970 550.000 620
1971 400.000 2.564
1972 809.000 1.308
1973 1.710.000 200.000 6.000 1.000
1974 550.000 (léleg) 700
1975 930.000 774
1976 682.000 1.153
1977 800.000 830
1978 875.000 52.000 1.020
1979 900.000 620
1980 600.000 8.000 350
1981 201.000 245.000 6.370 1.234
alin í 2 mánuði)
9.121.000 814.000 148.385 13.036
ÆGIR
153