Ægir - 01.03.1982, Blaðsíða 41
LAXELDISAÐFERÐIR
e>u ber ekki síst að hafa það í huga hvort við-
leiðT'1^ elcllsaðferð bjóði upp á stórfellda fram-
praS U laxi til útflutnings á arðvænlegan hátt.
að ?ei<^sla a laxi til manneldis hér á landi hlýtur
Um yS§ja á útflutningi á verulegu magni (þúsund-
g lonna), Og Við þurfum að læra hvernig landsins
. 1 verða best nýtt til að ná þessu marki.
tii myncl 1 eru sýndar helstu laxeldisaðferðir sem
0g?re'na koma. Jafnframt er bent á líklega staði
fj^re Stu sem takmarka framleiðslu. Af þeim
str Umaðferðum, sem sýndar eru í myndinni, hafa
arj k . vlaeldi og hafbeit mesta möguleika á frek-
Sjókroui1 ásamt blöndu af strand- og sjókvíaeldi.
örfáuVlaelcli að norskri fyrirmynd er mögulegt á
ekk' m stoé)um ú landinu og stendur sennilega
skil‘n Ulldir stórfelldri framleiðslu, ef undan er
kó h fVerulegur árangur í Lóni í Kelduhverfi, sem
aóst ?r ^a sérslöðu að vera að mestu ferskvatns-
tem a' Strandkviaeldi sem byggir á dælingu á
VEelrjruöu.m eöa upphituðum sjó í þrær á landi er
°rkue81111 árangurs en er allorkufrekt í formi raf-
sj0 111 óælingar og jarðvarma til upphitunar á
drUttar0rl)uslcaPur a þessu sviði á því erfitt upp-
seiðu r' ,^aft>dtin byggir á því að sleppa göngu-
hajjn 1 sjó °g notfæra sér ratvísi laxins og taka
Þessj Vl° endurkomu í sleppiána eða eldisstöðina.
rtýtir f Cr^ er eingöngu orkufrek á seiðastiginu og
inUm 0ruabúr hafsins til vaxtar og viðhalds lax-
þar UpP í 2-5 kg. Veruleg orka tapast í hafinu,
er sam gönguseiðanna drepast, en þetta
að st • SÚ aöferð sem líklegust er til að geta orðið
kv^m . UslcaP, og veruleg aukning verður i hag-
og <.;a 11111111 eftir því sem framleiðslan eykst, eins
uðeiits • . er t*á hugsanaskekkju að álíta að
aðferóein a^Urnefndra aðferða eigi rétt á sér. Allar
tHuna 'j!lar Þurfa að þróast samtímis, því að mis-
ferðir n slaöir henta fyrir mismunandi eldisað-
raun la,tdaðar aðferðir geta oft gefið góða
sjókvía^i j^a ^ar t’euö3 á blöndu af strandkvía- og
síðari ' ^ar Sem laxinn er hafður í sjókvíum á
^^gkvce'811^1’ Sem sParar naikla orku og stóreykur
ntjög mni- Gönguseiði úr eldisstöðvum vaxa
eru ei„ 1Svel» °8 sum henta vel í kvíaeldi, en önnur
ei>igön
8ti nothæf í hafbeit.
Eills stórbúskapur?
hafbeit °g a^Ur betttf verið bent á er líklegast aé
8eti staðið undir stórfelldri framleiðslu é
SJÓKVÍAELDI i STRANDKVlAELDI 1
Takmarkandi þættir Helstu staðir Takmarkandi þættir Helstu staðir
Sjávarkuldi Kirkjuvogur á Orka til dælingar Vestmannaeyjar.
«-0,5°C) . Reykjanesi. (raforka). Grindavik.
Mikill munur Vestmanr.aey jar. Takmarkaður fjöldi Utanvert Reykja
sjávarfalla á Lón i Keidu- staða. nes (gufudæling
grunnslóð. hverfi. Táik.naf jörður.
Rysjótt veðurfar. Reykhólar?
Aðgrunnir firðir. Reykir i Hrútaf
Brim og hafalda. ólafsfjarðarvat Reykjanes v/Djú
STRANDKVlA + I
SJÓKVlAELDI r HAFBEIT ~~l
Takmarkandi þættir Helstu staðir Takmarkandi þættir Helstu staðir
Sömu og i sjókvia Utanvert FrairJooð og fram- Margar lax-
og strandkviaeldi. Reykjanes. leiðslukostnaður lausar og lax-
Tálknafjörður. gönguseiða. litlar ár
Vestmannaeyjar Mismunur á heimtu viðsvegar um
eftir landshlutum. Takmarkaður fjöldi álitlegra sleppi- staða. land.
Mynd 1. Helstu aðferðir til framleiðslu á taxi sem til greina
koma og þeir þcettir sem takmarka stórframleiðslu ásamt þeim
stöðum sem álitlegastir eru.
laxi hér á landi. Hún notar eingöngu innlenda
orkugjafa á seiðastiginu en lætur sjóinn sjá um
framfæri laxins á síðari stigum. Rétt er að benda á
að allt laxeldi á íslandi væri óhugsandi, ef við
hefðum ekki jarðhita til upphitunar á eldisvatni.
Víða erlendis er 10-15°C uppsprettuvatn notað til
laxeldis, og seiðin þrífast vel við það hitastig. Hér á
Aðlögunarkvíar fyrir gönguseiði i Súgandafirði.
(Mynd: Árni ísaksson).
ÆGIR — 145