Ægir - 01.03.1982, Blaðsíða 23
ni)t ^
Unda 'a's' hornsíli viku undan tóginu og syntu á
n Pví í stórum torfum.
hv0r VPtar VOru tvær kraftblakkir (RaPP KB-02),
alit a^m si8 hefur 200 kg togkraft og hægt er að hífa
be;nt • Ht/mín. Kraftblakkirnar voru ekki festar
sv0 *'mn’ heldur á sérstakan búkka. Bíllinn var
hannepr^Ur UPP a búkkann og boltaður fastur við
Rover ^1 reyndist unnt að fá kraftúttak á Land-
burft' t>ess að drífa vökvadælurnar, svo útvega
Hailn Serstakan dælumótor (Briggs og Stratton 9hp).
var erp? k8 og reyndist að öllu leyti vel, en hann
steiu Ur * medförum og plássfrekur. Guðni Þor-
nótina°np a hlafraunsóknastofnun hannaði fyrstu
brejtt v 0kmn var ld m !angur og pokaopið 2 m
h^ðiri ■ æn8irnir voru 15 m langir hvor um sig, og
b°bbj'3 vænS)um og poka var 1,2 m. 6 tommu plast-
ern yfU^ar VOru notaðir á pokaopið, en bobbingar
botn lr.ekki hafðir á dragnótum. En þar sem
betta ár °Uvatns er miklu mýkri en sjávarbotn var
ekki í k'11^ naudsynlegt. Til þess að pokinn drægist
p°lyeth otninum og safnaði í sig drullu, var notað
°g fj • y en 1 aha nótina en það efni er léttara en vatn
möskvi^ ^oskvastærb var 50 mm (strekktur
Hafran »
ýmislegt nsokllastofnun setti upp nótina og lagði til
m voru e^n’S-S- flot. bobbinga, vírmanillu o.fl. Tóg-
v°ru ..Ur lb mm trevira en það sekkur í vatni. Þau
körfUr tu^ n>ður í 150 m lengdir og hringuð niður í
að kpgr-aSar voru a báðum endum svo auðvelt var
k3 körfJa ^eim saman- Við veiðarnar voru notaðar
voru ]ö J U50-450m) á hvorn væng. Tógin og nótin
Piótor ^ Ur ^ feta plastbát með 15 ha. utanborðs-
- að \>ir^r?u^n‘ Guðbergsson, starfsmaður Veiðimálastofn
4 aJyrir sér afla úr einu hali með dragnót úr Vífilsstaða
nn var fúmlega 40 kg.
Gangur veiðanna, endurbætur
Veiðitilraunir hófust í Meðalfellsvatni síðustu dag-
ana í júní, og gengu þær framar öllum vonum. Híf-
ingarútbúnaður reyndist mjög vel, nótin fór vel í
vatninu og var létt í drætti. Afli var fremur lítill og
eingöngu urriði. Bleikjan í Meðalfellsvatni er svo smá
að hún fór öll í gegn um pokann.
Tilraunum var haldið áfram í ýmsum vötnum við
mismunandi aðstæður í u.þ.b. mánuð með þessari
fyrstu nót. Afli var misjafn, aðallega vegna þess að
möskvinn í pokanum var of stór. Nótin grófst aldrei
niður og má þakka það bobbingunum. Gróður var
mikið vandamál sem tókst þó að leysa að nokkru leyti
með þvi að hafa stálvír fyrir framan pokaopið til þess
að leggja gróðurinn niður. Þá var hægt að toga í allt
að 40 cm háum mara. Ljóst var að nótin var of lítil
og var því búin til ný. Sú var með 11 m pokaopi, 4
tommu bobbingum, 50 metra vængjum, 1,2 m á hæð
og þaki sem náði vel fram fyrir bobbingalínuna.
Möskvastærð í poka var 40 mm (strekktur möskvi)
en minni möskva er ekki hægt að fá hérlendis. Þessi
nýja nót reyndist mun betur en sú fyrri, en þó eru enn
á henni nokkrir hnökrar. Stundum virtist hún veiða
allan fisk sem var á veiðisvæðinu, stundum veiddist
lítið sem ekkert. Vandamálið virtist vera að fá fiskinn
til þess að fara inn í pokann í lok hífingar, þegar
hann kenndi grunnsins.
Heildarniðurstaða tilraunanna er að dragnóta-
veiðar í silungsvötnum séu mögulegar, en gera þarf
ýmsar endurbætur áður en hægt er að hefja slíkar
veiðar fyrir alvöru. Þær helstu eru þessar: Losna þarf
við dælumótorinn og búkkann (ca 200 kg). Festa
þarf blakkirnar beint á bílinn og nota hreyfil hans til
að knýja vökvadælurnar. Dýpt vængjanna á nótinni
þarf að fara eftir vatnsdýpi, hugsanlega er nóg að
hafa eina grunna nót, (ca 1 m) fyrir grunn vötn (1-2
m) og aðra 3-4 m djúpa fyrir vötn með 2-10 m dýpi.
Laga þarf pokann, svo hann haldist opnari i drætti,
og nota þarf smærri mösvka í pokanum (20-30 mm)
og vængina næst pokanum. Einnig væri æskilegt að
geta losnað við klafana, en þeir eru til trafala þegar
þeir koma í blökkina. Þá verður að stoppa til þess að
lása þeim úr, hífingin stoppar augnablik og hætta er
á að fiskurinn sleppi.
í sumar er ætlunin að hefja tilraunir strax og ísa
leysir, áður en gróður fer að myndast. Botngróður
verður meginvandamál dragnótaveiða í grunnum
vötnum. Þegar kemur fram í miðjan júli eru flest lág-
lendisvötn orðin það gróin að ókleift er að toga í þeim.
ÆGIR — 127