Ægir - 01.03.1982, Blaðsíða 55
Hef
Lax abur^arnolkun áhrif á laxagengd?
ekki aaseib’ sem alast upp í ánum lifa og dafna
seifl f ,Vatni, heldur af þeim smádýrum eða átu
og f rllnnast í vatninu. Magn slíkrar átu er fyrst
ingar f Sl bað því, hversu mikið af plöntunær-
eru l , Um er í vatninu, og á sama hátt og í túnum
serr» ta^ e*nkum köfnunarefni (N) og fosfór (P)
Plalltna ai*a framleiðslu svifþörunga og annarra
átu er t>e>ia síðan sem fóður fyrir smádýr eða
eða f,e ntUnæriugarefni berast i vatn úr jarðvegi
jarðve„r^e^num’ °8 auk eðlis- og efnaeiginleika
streymiS berSefna hefur hitastig og gegnum-
arjpiiar VftIls e^a útskolun megináhrif á frjósemi
íslen e a stöðuvatnsins.
jaf|laðjS Ur jarðvegur í náttúrlegu ástandi er að
•ágt jj. ýólulega ófrjór, og veldur þar um mestu
áburðarfSt'8' ^f þessum sökum er hann talinn
^^tðasJ6^111’ en Það táknar að tiltölulega stóra
sPtettu /”nmia þarf að bera á tún til að fá góða
er á tún ofetcuð af þeim áburðarefnum sem dreift
e^a yfirbo A&St burt úr jarðveginum með jarðsigs-
V’ð Urn . ?r^SVatm> og á þetta í stórum ríkara mæli
tosfór ofnunarefni en hin tvö aðaláburðarefnin:
burtu kalíum (K). Efni sem þannig skolast
t5rva vöxtaSli j*^1. ár og stöðuvötn, þar sem þau
^ilyrði flfjurta (Þörunga) og bæta þannig átu-
köfnUnaVl þomandi vatnakerfa. Nú vill svo til, að
SeUij vreim ta*ímar'car 1 flestum tilvikum frjó-
^eetíj SDnaicerfa> þar með taldar laxár, og því
•hagns afyP.a bvort fylgni komi í ljós á milli þess
öfnunarefni sem borið er á í áburði og
þess magns af laxi sem íslensk náttúra framleiðir.
Mér hefur borist í hendur línurit, gert af Sigfúsi
Ólafssyni, jarðræktarfræðingi, sem sýnir heildar-
köfnunarefnisnotkun í tilbúnum áburði um árabil,
og Einar Hannesson, starfsmaður Veiðimálastofn-
unarinnar, lét mér í té töflu yfir heildarlaxveiði
hérlendis á tímabilinu 1946—1980. Þessar upplýs-
ingar eru færðar á línuritið sem fylgir þessum
greinarstúf. Með því að áhrif áburðar á laxagengd
myndu ekki koma fram fyrr en 4—5 árum eftir að
áburðinum er dreift, eru á línuritinu heildar-
áburðarnotkun tiltekið ár og heildarlaxveiði 5 ár-
um síðar færð á sömu púnkta á tímaás línuritsins.
Greinilega gætir talsverðrar fylgni milli köfnunar-
efnisnotkunar og laxaframleiðslu, og má skoða
þetta sem staðfestingu á því sem raunar er auð-
sætt, að notkun tilbúins áburðar hefur óhjá-
kvæmilega nokkur jákvæð áhrif á framleiðslu sil-
ungs og lax. En að sjálfsögðu eru hér aðrir þættir
að verki. Skal að svo stöddu ekki gerð tilraun til að
meta tölulega mikilvægi tilbúins áburðar í þessu
sambandi, en ég tel þó ómaksins vert að birta um-
rætt línurit. Könnun á tilteknum vatnasvæðum-
eða kerfum gætu reynst áhugaverð, í ljósi þeirra
atriða sem hér hefur verið vakin athygli á.
B.J.
<
x
<
—1 80
cr
Q
Z
=>
cn 50
o
n
Q
LLI 40
>
X
<
_]
30
/
HEILDARMAGN AF
KÖFNUNAREFNI, N,
í TILBÚNUM ÁBURÐI ^ / i~
\/ i
/ i
/
/
/
/
/ .J
/ / \
/ / V LAXVEIÐI,
/ / MEÐALTÖL 5 ÁRA
/
/ /
/ y -
48
51-
Framhald á bls. 171
73 ÁBURÐARÁR
y- laxveiði-
AR,
5 ÁRA
MEÐALTÖL
ÆGIR— 159
KÖFNUNAREFNISNOTKUN, ÞÚSUNDIR TONNA