Ægir

Árgangur

Ægir - 01.03.1982, Blaðsíða 55

Ægir - 01.03.1982, Blaðsíða 55
Hef Lax abur^arnolkun áhrif á laxagengd? ekki aaseib’ sem alast upp í ánum lifa og dafna seifl f ,Vatni, heldur af þeim smádýrum eða átu og f rllnnast í vatninu. Magn slíkrar átu er fyrst ingar f Sl bað því, hversu mikið af plöntunær- eru l , Um er í vatninu, og á sama hátt og í túnum serr» ta^ e*nkum köfnunarefni (N) og fosfór (P) Plalltna ai*a framleiðslu svifþörunga og annarra átu er t>e>ia síðan sem fóður fyrir smádýr eða eða f,e ntUnæriugarefni berast i vatn úr jarðvegi jarðve„r^e^num’ °8 auk eðlis- og efnaeiginleika streymiS berSefna hefur hitastig og gegnum- arjpiiar VftIls e^a útskolun megináhrif á frjósemi íslen e a stöðuvatnsins. jaf|laðjS Ur jarðvegur í náttúrlegu ástandi er að •ágt jj. ýólulega ófrjór, og veldur þar um mestu áburðarfSt'8' ^f þessum sökum er hann talinn ^^tðasJ6^111’ en Það táknar að tiltölulega stóra sPtettu /”nmia þarf að bera á tún til að fá góða er á tún ofetcuð af þeim áburðarefnum sem dreift e^a yfirbo A&St burt úr jarðveginum með jarðsigs- V’ð Urn . ?r^SVatm> og á þetta í stórum ríkara mæli tosfór ofnunarefni en hin tvö aðaláburðarefnin: burtu kalíum (K). Efni sem þannig skolast t5rva vöxtaSli j*^1. ár og stöðuvötn, þar sem þau ^ilyrði flfjurta (Þörunga) og bæta þannig átu- köfnUnaVl þomandi vatnakerfa. Nú vill svo til, að SeUij vreim ta*ímar'car 1 flestum tilvikum frjó- ^eetíj SDnaicerfa> þar með taldar laxár, og því •hagns afyP.a bvort fylgni komi í ljós á milli þess öfnunarefni sem borið er á í áburði og þess magns af laxi sem íslensk náttúra framleiðir. Mér hefur borist í hendur línurit, gert af Sigfúsi Ólafssyni, jarðræktarfræðingi, sem sýnir heildar- köfnunarefnisnotkun í tilbúnum áburði um árabil, og Einar Hannesson, starfsmaður Veiðimálastofn- unarinnar, lét mér í té töflu yfir heildarlaxveiði hérlendis á tímabilinu 1946—1980. Þessar upplýs- ingar eru færðar á línuritið sem fylgir þessum greinarstúf. Með því að áhrif áburðar á laxagengd myndu ekki koma fram fyrr en 4—5 árum eftir að áburðinum er dreift, eru á línuritinu heildar- áburðarnotkun tiltekið ár og heildarlaxveiði 5 ár- um síðar færð á sömu púnkta á tímaás línuritsins. Greinilega gætir talsverðrar fylgni milli köfnunar- efnisnotkunar og laxaframleiðslu, og má skoða þetta sem staðfestingu á því sem raunar er auð- sætt, að notkun tilbúins áburðar hefur óhjá- kvæmilega nokkur jákvæð áhrif á framleiðslu sil- ungs og lax. En að sjálfsögðu eru hér aðrir þættir að verki. Skal að svo stöddu ekki gerð tilraun til að meta tölulega mikilvægi tilbúins áburðar í þessu sambandi, en ég tel þó ómaksins vert að birta um- rætt línurit. Könnun á tilteknum vatnasvæðum- eða kerfum gætu reynst áhugaverð, í ljósi þeirra atriða sem hér hefur verið vakin athygli á. B.J. < x < —1 80 cr Q Z => cn 50 o n Q LLI 40 > X < _] 30 / HEILDARMAGN AF KÖFNUNAREFNI, N, í TILBÚNUM ÁBURÐI ^ / i~ \/ i / i / / / / / .J / / \ / / V LAXVEIÐI, / / MEÐALTÖL 5 ÁRA / / / / y - 48 51- Framhald á bls. 171 73 ÁBURÐARÁR y- laxveiði- AR, 5 ÁRA MEÐALTÖL ÆGIR— 159 KÖFNUNAREFNISNOTKUN, ÞÚSUNDIR TONNA
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Ægir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.