Ægir - 01.03.1982, Blaðsíða 54
Fiskeldi í heiminum hefur aukist geysimikið á
undanförnum árum og ef fram heldur sem horfir,
mun þessi atvinnuvegur enn taka risavaxin skref
framávið á næstu árum. Þrátt fyrir að vatn hylji
aðeins 2% af yfirborði alls lands í heiminum og sé
ekki nema 0,5% miðað við það yfirþorð sem
heimshöfin þekja, þá er hlutfallið af fiski sem fæst
úr tjörnum, vötnum, ám, uppistöðulónum o.s.frv.
15% af öllum þeim fiski sem á land berst í heimin-
um í dag. Ofveiði og mengun heimshafanna hefur
haft það í för með sér, að gifurleg áhersla er nú
lögð á fiskeldi hvar sem hægt er að koma því við.
Sérstaklega hefur þessi búskapur orðið drjúg bú-
bót mörgum bóndanum í þróunarlöndunum, þar
sem fiskeldi hefur hleypt nýju lífi í mörg héruð,
þar sem áður ríkti atvinnuleysi og fólk var jafnvel
vannært.
Bréf Gunnars Bergsteinssonar, forstjóra Land-
helgisgæslunnar til veiðimálastjóra, 17. feb. 1982.
Efni: Laxveiðar á úthafi.
Mánudaginn 15. febrúar 1982 er flugvél Land-
helgisgæzlunnar, TF-SYN, var á eftirlitsflugi við
200 sjómílna fiskveiðimörkin austur af Langanesi,
kom hún að dönsku fiskiskipi, BRODAL SE-68,
um 9.5 sjómílur fyrir innan fiskveiðimörkin. Bát-
urinn lét reka við dufl sem gæti hafa verið enda-
dufl á laxveiðilínu. Einnig voru þarna 2 önnur skip
fyrir utan fiskveiðimörkin, VA-50 og E-468. Þar
sem ekkert varðskip var nær en í 200 sjómílna
, gj]
fjarlægð, hélt flugvélin áfram eftirlitsflugi sinuA
varðskipið TÝR var beðið um að athuga svasðiU’
Um hádegi þriðjudaginn 16. febrúar var vat
skipið TÝR komið á umrætt svæði og var u'
skiPlð
eið'
danska skip þá farið, en færeyska
HAMRAFOSSUR VA-50 reyndist vera á laxv
um 20 sjómílur utan við fiskveiðimörkin. Le- .,
fékkst hjá skipstjóra skipsins til að fara um botð
að athuga afla og veiðarfæri.
Um borð í bátnum var íslendingur, Gísli Ola
son frá Hafrannsóknastofnun. HAMRAFOa ,
UR hafði verið 5 daga að veiðum og var búinn að
um 600 laxa á línu, sem er 27 sjómílna löng 1
km). Enginn lax var undir 60 cm á lengd.
ingur er notaður til beitu. 2 laxar voru uggaklipP'
og eina merkiplötu höfðu þeir fundið, sem gal "
ekki upplýsingar um hvaðan laxinn væri.
Með bréfi þessu fylgir úrklippa úr sjókorti-
(50
hefuf
Línuritið sýnir hvernig laxveiði á stöng 11
minnkað á íslandi frá því að Færeyingar stórj
laxveiðar á úthafinu á línu. Styttri súlurnar s>
hlutfallslega veiði sumarið 1981 miðað við me
veiði áranna 1977—79. Árið 1979 var afli F
inga 192 tonn, 718 tonn árið 1980 og tæp F
tonn árið 1981. Samkvæmt skýrslum Veiðih1^
stofnunarinnar var heildarlaxveiði á íslandi
hér segir síðustu árin:
1978: 80.578 laxar 1980: 52.137 la*ar
1979:64.228 ” 1981:46.000 ”
bJ-
158 —ÆGIR