Ægir

Árgangur

Ægir - 01.03.1982, Blaðsíða 10

Ægir - 01.03.1982, Blaðsíða 10
fiskeldi + fiskeldi + fiskeldi + fiskeldi + fiskeldi + fiskeldi + fiskeldi + Staða fiskeldis og jr fiskræktar á Islandi Ingimar Jóhannsson: Laxeldistilraunir í Lóni í Kelduhverfi 1980—82 I þessu tölublaði Ægis er leitast við að skýra nokkuð stöðu fiskeldis og fiskrœktar hér á landi, og rita nokkrir sérfrœðingar greinar um þessi mál. Á síðustu tveim árum hefur orðið mikil aukning á framleiðslu laxaseiða. Ný fyrirtœki hafa verið stofnuð og framleiðsla laxa- seiða hefur aukist stórlega. Það virðist augljóst að ekki er mark- aður fyrir alia þessa seiðaframleiðslu. Þessi nýju fyrirtceki munu því hefja hafbeitar- og e.t.v. eldistilraunir til að nýta seiðaframleiðslu sína. Ljóst er að fjárhagsslaða siíkra fyrir- tœkja verður þung, þar sem nokkur ár líða frá fjárfestingu þar til tekjur fara að koma. Á s.l. sumri náðist á nokkrum stöðum ágœtur árangur I haf- beitartilraunum. Glæsilegastur var árangur Jóns Sveinssonar og félaga I Lárósi. Jón Sveinsson hefur mörg undanfarin ár verið í fararbroddi íslenskra fiskrœktarmanna og er full ástæða til að óska honum til hamingju með þennan glœsilega árangur. Laxveiðar Færeyinga I sjó valda fiskræktarmönnum miklum áhyggjum. Mjög dró úr laxveiði á Austfjörðum og N.-Austur- landi s.l. sumar, og eru menn ekki á eitt sáttir hvað veldur. Það er augljóst að ef hafbeit á að þróast og verða arðbær atvinnu- grein þarf tafarlaust að stöðva laxveiðar á úthafinu. Mjög mikilvægt fyrir framlíð íslenskrar fiskræktar er að inn- lendri fiskfóðurgerð verði komið á laggirnar sem fyrst. Á það hefur verið bent að um fullkomna stjórn á hafbeitartUraunum er ekki að rœða, meðan fóðrið er erlent, því erlendfóðurgerðar- fyrirtæki breyta fóðursamsetningu sinni án vitundar kaupenda. Með íslenskri fóðurgerð hefðu menn fulla stjórn á öllum þátt- um seiðaframleiðslunnar. Rannsóknastofnun fiskiðnaðarins vann ásínum tíma brautryðjendastarf á sviði íslenskrar fiskfóð- urframleiðslu undir forystu dr. Jónasar Bjarnasonar.. Sem beint framhald af starfi Rannsóknastofnunar fiskiðn- aðarins var stofnað fyrirtæki til framleiðslu íslensks þurrfóð- urs. í byrjun komu upp nokkur vandamál í framleiðslu fóð- ursins, en þessi vandamál tókst að leysa og reyndist fóðrið oft betra I samanburðartilraunum en erlent þurrfóður. Framleiðslu fóðursins var hætt, þó búið væri að sanna ágæti þess. Nú virðist vera að vakna áhugi á framleiðslu íslensks fiskfóðurs á ný og nýlega var skipuð þriggja manna nefnd til að kanna þessi mál. Vonandi tekst að koma á framleiðslu íslensks fiskfóðurs sem fyrst. Fiskifélag íslands hefur á undanförnum árum staðið fyrir tilraunum með laxeldi I sjó I Lóni i Kelduhverfi. Þær tilraunir hafa nú leitt til þess að fyrirtækið ISNO h.f. hefur hafið fram- leiðslu á eldislaxi og stefnir 150 tonna framleiðslu á næsta ári. I heild má segja að mikil hreyfing sé nú á fiskeldis- og fisk- ræktarmálum og menn bjartsýnir á framtíðina. I.J. Fiskifélag íslands hef- ur staðið fyrir athugun- um með eldi lax í Lóni i Kelduhverfi nokkur und- anfarin ár. Einnig hafa verið gerðar þar hafbeit- artilraunir og frumkvæði haft að nýrri tækni við seiðasleppingar, sem nú er beitt víða um land. Til- raunir Fiskifélagsins hafa sýnt að eldi lax í flotbúr- l3 um i Lóni er tæknilega mögulegt. Eftir er að kat ýmis atriði og þá ekki síst hvað slíkt eldi ge ^ orðið fjárhagslega arðbært, og hve mikið maS'1 j laxi sé hægt að ala upp við ríkjandi aðstæ0 Lóni. j,j} Fyrir tilstuðlan Fiskifélagsins hóf fyrirt# ^ ISNO h.f. (ISNO h.f. er stofnað af Tungulaxi og norska sjóeldisfyrirtækinu MOWI) tilrau»ae . með lax í Lóni i Kelduhverfi sumarið 1980. *1 félagið hafði í byrjun umsjón með fyrstu eld's f raun ISNO félagsins og fara hér á eftir nok niðurstöður úr þeim tilraunum. óí Almennir umhverfisþættir Innstreymi fersks vatns í Lón er nær eingöng11^ volgum og köldum lindum, en flestar eru Þ^^ lindir á botni Lóns. Meðalinnstreymi á ferS3f vatni i Lón er áætlað um 6,6 m3/sek. Það mag11^ sjó sem streymir inn í Lón hverju sinni er eíf aðeins háð sjávarföllum og því hve stórstreyn11 j Það er innig breytilegt frá ári til árs vegna ÞesS.ol, dýpt og staða óssins breytist. Lónið er lagsK tjjj þannig að yfir sumartímann eru skörp skij hins ferska yfirborðslags og hins salta undir .f Dýpt ferskvatnslagsins á sumrin er um 3 m, el1'e5> vetrarmánuðina verður dýptin 5—6 m auk P 114 — ÆGIR
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Ægir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.