Ægir - 01.03.1982, Blaðsíða 14
5. mynd. Bátur, hannaður til seiðaflutninga.
ar. Stór sumaralin seiði 10—12 g yrðu þá tekin úr
eldisstöð í ágústmánuði, og þau seiði síðan alin
fram á næsta vor. Með þessu móti fengjust ef til
vill betri og ódýrari hafbeitarseiði en ella.
Ef hafbeit þróast og verður fjárhagslega hag-
kvæm í Lóni, virðast aðstæður þannig að hægt
verði bæði að sleppa og taka á móti miklu magni
af laxi. Lítil reynsla er fengin af hafbeitartilraun-
um á Norðurlandi. Fyrstu sleppingar Fiskifélagsins
í Lón sumarið 1978 virtust lofa mjög góðu og
veiddust í net samtals tæp 6% og var sá lax að
mestu stórlax (2 ár í sjó). Seinni sleppingar hafa
ekki skilað eins góðum árangri og sumarið 1981
endurheimtust aðeins um 1 % af seiðum sem sleppt
var.
Það virðist því Ijóst, að enn mun taka nokkurn
tíma að þróa réttar aðferðir og fá fram heppilega
hafbeitarstofna, þannig að hafbeit verði fjárhags-
lega arðbær í Lóni.
Nú eru í eldi um 40 þús. laxar á vegum ISNO
h.f. Þá var sleppt á vegum sömu aðila 20 þús. laxa-
seiðum til hafbeitar í Lóni.
Björn Jóhannesson:
Um úthafsveiðar Færeying3
og heimaveiðar laxa-
landanna við austanvert
Atlantshaf
i.
Laxveiðar Grænlend-
inga og Færeyinga á út-
hafinu eru mörgum
áhyggjuefni. Er ört vax-
andi laxveiðar við Fær-
eyjar s.l. tvö ár bættust
við Grænlandsveiðarnar,
varð strax vart mikillar
aflarýrnunar í öllum
laxalöndum við austan-
vert Atlantshaf. Sem
dæmi mætti nefna, að laxafli íra sumarið 1981
um Vi af aflanum 1975, og veiðin í Vopnafjah^
ánum 1981 var um 15% af meðalveiði sumr3”1 •
1977—79. Og þá er að vonum spurn, hver m'j1,
þáttur Færeyjaveiðanna í ört minnkandi genS y
heimaslóðir laxins í þessum löndum. Um þeha e,
uppi mismunandi getgátur, t.d. telja laxasérfr^
ingar Veiðimálastofnunarinnar íslensku, að ve'
arnar við Færeyjar eigi litla sök á umræddum
afl»
bresti, heldur sé hér um að kenna kalda sumrl
1979. Þó að gögn séu að vísu af skornum skam^
til raunhæfs mats á þessu atriði, má töluvertra ^
af þeim aflaskýrslum sem fyrir liggja, svo sem
skal rakið.
II.
Samkvæmt upplýsingum sem ég hefi getað afl3
um heildarveiðar laxalandanna við norðanvert A
antshaf á sumrinu 1981, hafa þær verið um 5-
tonn. Þessi lönd eru: Bandaríkin, Kanada, Isl^
írland, Skotland, England, Noregur og Svíþj0
Veiði Grænlendingar á umræddu tímabili 111 ^
hafa verið rösk 1.200 tonn, og Færeyingar H11
gefið upp 1.065 tonna afla á þeirra yfirráðasvm ’
loks er reiknað með 100—200 tonna veiði Fmre,^
inga og Dana á alþjóðasvæðinu norðaustur at
118 —ÆGIR