Ægir

Árgangur

Ægir - 01.03.1982, Blaðsíða 24

Ægir - 01.03.1982, Blaðsíða 24
Sigurður Helgason: Sótthreinsun og meðferð hrogna hefur í klak- og eldisstöðvum. Fram til þessa ^ hrogna verið aflað úr villtum klakfiskum og Þa ^ £( um lítið vitað um heilbrigði þeirra. Ýmsir sýk a^(_ valda alvarlegum sjúkdómum í laxfiskum geta ist frá foreldrum til afkvæmis með hrognurn'' a glöggvunar á því sem á eftir segir, verður l'11 drepið á gerð hrogna og eðli. Svo sem kunnugt er hafa laxeldisstöðvar hér á landi einkum alið seiði sem sleppt hefur verið í ýmsar ár í von um aukna laxagengd til veiði á stöng og í net. Nú á síðari timum hefur það farið í vöxt að nota þessi seiði til hafbeitar og flot- og strandkvíaeldis til fram- leiðslu á matfiski. Hver sem tilgangur eldisins er, ætti mönnum að vera ljós nauðsyn þess að tryggja sem bezt heilbrigði seið- anna, svo að þau komi að tilætluðum notum. Smitsjúkdómar í eldisstöð geta haf alvarlegar afleiðingar. Er ekki einungis að þeir valdi vanþrif- um og dauða meðal sjálfra alifiskanna, heldur get- ur ósýktum laxfiskum hvar sem er stafað hætta af þeim. Af alvarlegum smitsjúkdómum sem herja á laxfiska víða um lönd, hefur tveggja orðið vart hér á landi á síðari árum, en þeir eru kýlaveiki og nýrnaveiki. Til að draga úr líkum á að hættulegt smit geti borist inn í eldisstöð skipta eftirtalin at- riði mestu: 1. Notað sé smitfrítt vatn; þ.e. villtir fiskar, sem hugsanlega eru smitberar, séu ekki fyrir ofan vatnsinntak stöðvar. 2. Sótthreinsun hrogna. 3. Þess sé gætt að smit berist ekki inn í eldisstöð með ósótthreinsuðum áhöldum sem t.d. hafa verið notuð á villtan fisk. 4. Lokað sé fyrir allan óþarfa umgang um eldis- stöð. Nú orðið nota allar helstu klak- og eldisstöðvar hér á landi smitfrítt vatn, þ.e. úr lokaðri lind eða borholu. Árið 1978 voru sett í reglugerð ákvæði um sótthreinsun á hrognum laxfiska sem nota ætti Gerð hrogna b Samkvæmt málvenju eru egg fiska hrogn. Um egg lykur egghýði, en að mestu ley eggið eggfruma umlukt egghimnu. Meginhluú ® ( frumunnar er fósturnæring; einungis lítill hlu ^ svokölluð eggflaga, sem sæðisfruman sairiel,ulli við frjóvgun. Egghýðið er alsett örsmáum h° ^ sem vatn getur sogast inn um. Auk þess er a Lj frjóop, sem tekur við sæðisfrumunni. ^°vat(i, byrjar að lokast um leið og hrognin koma 1 .. Við samruna sæðisfrumu og eggflögu hefsts _ £( ing frumunnar og þroski fóstursins. Egghiú1111 ( mjög viðkvæm fyrir hnjaski. Þegar hrognið k úr hrygnunni er ekkert vatn milli egghimnu og ^ hýðis, og hefur hýðið þá óreglulega lögun. og hrognið berst í vatn, sogast vatn inn um ho ar á hýðinu og fyllir rúmið milli hýðis og h1^ v Við það eykst rúmmál hrognsins verulega (f-^ meir en 20%). Vatnið gerir hrognin stinn, og það verið kallað vatnshörðnun. , ^ Hrogn eru mjög viðkvæm fyrir hnjaski, em á ákveðnum þroskatímabilum. Nýfrjóvgnð 1 ( þola að gætilega sé með þau farið. Meðan va að sogast inn í þau má ekki hreyfa þau. Ftas^tlj1ej(ii sólarhringa þola þau varlega meðferð. Fra v ^ tíma fram að augnstigi eru þau mjög viðkvæ^ ) á augnstigi (þegar augnlitarefni eru orðin S ^ þola þau hins vegar töluvert hnjask og eru Ja (f. flutt milli staða á þeim tíma, ef þess er P Síðustu viku fyrir klak verða þau aftur viðks‘ ari- . u^1 Egghimnan er mjög viðkvæm, svo henm e við að rofna. Gerist það, blandast vatnið se .](I,) milli himnunnar og hýðisins (fósturvö' ^(1j ákveðnum efnum sem eru í fósturnæringultlll^ej(is þessi falla út og verða hvít. Stundum sjást a litlir hvítir blettir í hrogni, eða það verður a^|(t og drepst strax. Ófrjóvguð hrogn geta haftsa u(. og frjóvguð hrogn allt fram á augnstig og te’" g|l Til að skilja þau frá frjóvguðum hrognum e hrognin hrist á ákveðinn hátt. Rofnar þá egSn 128 — ÆGIR
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Ægir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.