Ægir - 01.03.1982, Síða 24
Sigurður Helgason:
Sótthreinsun og
meðferð hrogna
hefur
í klak- og eldisstöðvum. Fram til þessa ^
hrogna verið aflað úr villtum klakfiskum og Þa ^ £(
um lítið vitað um heilbrigði þeirra. Ýmsir sýk a^(_
valda alvarlegum sjúkdómum í laxfiskum geta
ist frá foreldrum til afkvæmis með hrognurn'' a
glöggvunar á því sem á eftir segir, verður l'11
drepið á gerð hrogna og eðli.
Svo sem kunnugt er
hafa laxeldisstöðvar hér
á landi einkum alið seiði
sem sleppt hefur verið í
ýmsar ár í von um aukna
laxagengd til veiði á
stöng og í net. Nú á síðari
timum hefur það farið í
vöxt að nota þessi seiði til
hafbeitar og flot- og
strandkvíaeldis til fram-
leiðslu á matfiski. Hver
sem tilgangur eldisins er, ætti mönnum að vera ljós
nauðsyn þess að tryggja sem bezt heilbrigði seið-
anna, svo að þau komi að tilætluðum notum.
Smitsjúkdómar í eldisstöð geta haf alvarlegar
afleiðingar. Er ekki einungis að þeir valdi vanþrif-
um og dauða meðal sjálfra alifiskanna, heldur get-
ur ósýktum laxfiskum hvar sem er stafað hætta af
þeim. Af alvarlegum smitsjúkdómum sem herja á
laxfiska víða um lönd, hefur tveggja orðið vart hér
á landi á síðari árum, en þeir eru kýlaveiki og
nýrnaveiki. Til að draga úr líkum á að hættulegt
smit geti borist inn í eldisstöð skipta eftirtalin at-
riði mestu:
1. Notað sé smitfrítt vatn; þ.e. villtir fiskar, sem
hugsanlega eru smitberar, séu ekki fyrir ofan
vatnsinntak stöðvar.
2. Sótthreinsun hrogna.
3. Þess sé gætt að smit berist ekki inn í eldisstöð
með ósótthreinsuðum áhöldum sem t.d. hafa verið
notuð á villtan fisk.
4. Lokað sé fyrir allan óþarfa umgang um eldis-
stöð.
Nú orðið nota allar helstu klak- og eldisstöðvar
hér á landi smitfrítt vatn, þ.e. úr lokaðri lind eða
borholu. Árið 1978 voru sett í reglugerð ákvæði
um sótthreinsun á hrognum laxfiska sem nota ætti
Gerð hrogna b
Samkvæmt málvenju eru egg fiska
hrogn. Um egg lykur egghýði, en að mestu ley
eggið eggfruma umlukt egghimnu. Meginhluú ® (
frumunnar er fósturnæring; einungis lítill hlu ^
svokölluð eggflaga, sem sæðisfruman sairiel,ulli
við frjóvgun. Egghýðið er alsett örsmáum h° ^
sem vatn getur sogast inn um. Auk þess er a Lj
frjóop, sem tekur við sæðisfrumunni. ^°vat(i,
byrjar að lokast um leið og hrognin koma 1 ..
Við samruna sæðisfrumu og eggflögu hefsts _ £(
ing frumunnar og þroski fóstursins. Egghiú1111 (
mjög viðkvæm fyrir hnjaski. Þegar hrognið k
úr hrygnunni er ekkert vatn milli egghimnu og ^
hýðis, og hefur hýðið þá óreglulega lögun.
og hrognið berst í vatn, sogast vatn inn um ho
ar á hýðinu og fyllir rúmið milli hýðis og h1^ v
Við það eykst rúmmál hrognsins verulega (f-^
meir en 20%). Vatnið gerir hrognin stinn, og
það verið kallað vatnshörðnun. , ^
Hrogn eru mjög viðkvæm fyrir hnjaski, em
á ákveðnum þroskatímabilum. Nýfrjóvgnð 1 (
þola að gætilega sé með þau farið. Meðan va
að sogast inn í þau má ekki hreyfa þau. Ftas^tlj1ej(ii
sólarhringa þola þau varlega meðferð. Fra v ^
tíma fram að augnstigi eru þau mjög viðkvæ^ )
á augnstigi (þegar augnlitarefni eru orðin S ^
þola þau hins vegar töluvert hnjask og eru Ja (f.
flutt milli staða á þeim tíma, ef þess er P
Síðustu viku fyrir klak verða þau aftur viðks‘
ari- . u^1
Egghimnan er mjög viðkvæm, svo henm e
við að rofna. Gerist það, blandast vatnið se .](I,)
milli himnunnar og hýðisins (fósturvö' ^(1j
ákveðnum efnum sem eru í fósturnæringultlll^ej(is
þessi falla út og verða hvít. Stundum sjást a
litlir hvítir blettir í hrogni, eða það verður a^|(t
og drepst strax. Ófrjóvguð hrogn geta haftsa u(.
og frjóvguð hrogn allt fram á augnstig og te’" g|l
Til að skilja þau frá frjóvguðum hrognum e
hrognin hrist á ákveðinn hátt. Rofnar þá egSn
128 — ÆGIR