Ægir

Árgangur

Ægir - 01.11.1982, Blaðsíða 12

Ægir - 01.11.1982, Blaðsíða 12
verðlaun (,,Dus0r“), ef upplýsingar þeirra leiddu til þess að brotlegt fiskiskip yrði tekið. Verðlaunin mætti greiða af málskostnaði og sektum, sem fiskiskipið yrði dæmt í. Skipa ætti eftirlitsmönnunum að tilkynna meiriháttar landhelgisbrot sem fyrst til næsta yfirvalds. Síðan ætti það að vera skylda valdsmannsins að skýra yfirmanni gæsluskipsins frá brotinu við fyrsta tækifæri. Tækist þetta væri stórt skref stigið til þess að koma á samstarfi á milli gæsluskipsins og fólksins í landi. Myndi það koma að miklu gagni á meðan aðeins eitt skip annast gæsluna. Til þess að samvinnan geti orðið sem best leyfi ég mér að leggja til við hr. landshöfðingj- ann: að eftirlitsþjónustan verði skipulögð af stjórninni, og að yfirvöld í landi láti gæsluskip- inu sem allra fyrst í té allar upplýsingar, sem þeim berast um togara, og gætu komið að gagni við gæsluna.“5 Þetta bréf sýnir, svo ekki verður um villst, að yfirmenn gæsluskipsins hafa átt frumkvæði að eft- irlitsþjónustunni. Jafnframt er ljóst, að stjórnvöld hafa sýnt málinu takmarkaðan skilning. Ekki getur leikið á tvennu, að eftirlitsþjónusta, eins og sú sem Holm skipherra reyndi að koma á, hefði getað reynst mjög gagnleg, en aðstæður voru þó erfiðar. ísland var enn símalaust land og því Danska varðskipið ,,Hejmdal“. 572 — ÆGIR varð að senda öll boð um landhelgisbrot með p°s 1 eða hraðboðum. Þær upplýsingar, sem varðskips mönnum bárust voru þannig í besta falli orðn nokkurra klukkustunda gamlar er þeir fengu Þ2^ hendur, en oftast miklu eldri. En þrátt fyrir lítinn árangur í upphafi lifði hug myndin áfram og þegar kom fram yfir aldamot v hún tekin upp að nýju, í nokkuð annarri myn ; sem enn verður frá greint. Og hinu má e , gleyma, að oft kærðu íslendingar, einkum SJ° menn, brotlega togara fyrir yfirvöldunum og iy kom að landhelgisbrjótar væru handsamaðir - dæmdir á grundvelli slíkra kæra. .. Og eitt atriði enn er vert að nefna í þessu vi fangi þótt ekki sé fulljóst, hvort það hefur korm hinni eiginlegu landhelgisgæslu við beinlínis- ' tbl. blaðsins Austra árið 1900 var birt auglýsinS r samtökum, sem kölluðu sig ,,Vigilantia.“ Af aU® lýsingunni er ljóst, að hér voru á ferðinni satnt°etj sem ætlað var að ljóstra upp um landhelgisbrot, hins vegar kemur ekki fram, hvort þar er átt vi slík brot. . Á Seyðisfirði starfaði um þessar mundir Gar arsfélagið svonefnda. Það var hlutafélag 11® tog' araútgerð og var hlutaféð í eigu erlendra inzi111 Miklar deilur voru á Seyðisfirði um starfserni ÞeS fyrirtækis og var Skapti Jósefsson, rrtstJ • Austra, einna fremstur í andstæðingafylkingun Af 20. tbl. Austra árið 1900 er ljóst, að félagsme í ,,Vigilantia“ hafa a.m.k. einu sinni kært Garðarsmenn fyrir landhelgisbrot, en en§ar..\!e ^ ildir eru fyrir því að þeir hafi skipt sér af ö r hafi att togurum. Er því hugsanlegt, að samtökin rót sína í deilum Seyðfirðinga um þessar mundú ^ verið ætlað það hlutverk eitt að klekkja á Gar a félaginu. III. Þess var áður getið, að fyrir hefði komið a lenskir sýslumenn freistuðu þess að hands ^ brotlega erlenda skipstjóra með því að ráðas uppgöngu á skip þeirra. Landhelgisgmsl3 þessar athafnir sýslumanna trauðla talist, ti votu voru þær of fáar og tilviljanakenndar. Þetta & frekar örvæntingarfullar tilraunir til þess a hinum erlendu veiðiþjófum, að þeim vasn,. fjj. óhætt að fara sem þá lysti. En leikurinn var oJ^ Togaramenn voru á stórum og hraðskreiðum ^ um, sýslumennirnir á litlum áraskipum, orta gI1 liðaðir og ætíð vopnlausir. Því var það 0 ta
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Ægir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.