Ægir - 01.11.1982, Blaðsíða 26
Ásgeir Jakobsson:
Meira um árabátinn
Bátalag og stærðir
Svo er að sjá af sögunum, að bátar hafi í fyrstu
verið svipaðrar stærðar um allt land og þá einnig
eflaust með svipuðu lagi eða því, sem tiðkaðist í
Noregi.
Fljótlega kemur þó í ljós, að bátalagið tekur
breytingum eftir landshlutum og verstöðvum og
þetta hefur ráðist af aðstæðum á hverjum útróðr-
arstað.
Það er líklega ekkert vitað um það, hvenær það
verður málvenja að greina milli báts og skips í
stærð árabátanna. Það hefur þó verið svo frá
ómunatíð sem áður er sagt, að á Vestfjörðum var
sexæringur kallaður skip en áttæringurinn syðra
og þegar kom framá aldirnar varð sexæringurinn
aðalútróðra skipið á Vestfjörðum en áttæringur-
inn syðra.
Líklegt er að sexæringurinn hafi orðið aðalróðr-
ar skipið á Vestfjörðum, þegar Vestfirðingar tóku
alfarið að stund línuveiðar. Sexæringurinn verið
liðlegri undir línu en áttæringurinn, en hinsvegar
var áttæringur og stærri skip þénanleg Sunnlend-
ingum sem færaskip, þá hefur og ráðið miklu, að á
Vestfjörðum reru menn aldrei eins mikið í
samlögum og syðra. Hver og einn hinna stærri
bænda gerði út eigin bát en bændur sameinuðust
meir syðra og gátu þá mannað stærri báta en
einstök býli vestra. Þá hefur og sjólag og ekki sízt
lendingin ráðið nokkru um bátastærðina og einnig
bátalagið.
Þar sem aðdýpi er mikið eins og viöa a
Vestfjörðum er nauðsynlegt að hægt sé að bjarga
snarlega bátum undan sjó, kippa þeim uppí kamb-
inn, og við þær aðstæður voru minni bátar hent-
ugri en stórir. Þá voru aflahrotur jafnan stórfelld-
ari syðra en vestra og fiskur stærri og bátar því
þurft að vera rúmbetri og burðarmeiri.
Loks er að nefna að róðrafjöldi var, eftir a
skýrslur ná til, alla tíma miklu meiri vestra etl
syðra. Við suðurströndina og þá einkum Sandar.a.
gátu menn ekki róið nema helzt í landáttum eða.
þegar bezt og blíðast var í hafáttunum; það mat 1
ekkert brima.
Menn höfðu meira svigrúm til miða eftir ve
vestra. Bolvíkingar reru i öllum áttum, ef þeir bara
komust framúr vör. Þeir áttu bæði innmið og ut
mið til að sækja á eftir veðri ellegar verið austar
lega í Djúpinu eða vestarlega eftir átt og Þa v3j
þeim og auðgerðara að hleypa frá heimalendingu
aðra hagstæðari en Sunnlendingum. Þessir mögu
leikar höfðu það vitaskuld í för með sér að sótt v
miklu stífar vestra undir veður. Menn treystu a
ná einhvers staðar landi. •
Þá er enn að nefna að sá mismunur á bátal e
vestra og syðra að sunnlenzkir bátar voru ntet
yfirlotaðir en vestfirzkir, hefur trúlega stafað a
lendingaraðstæðum.
Lot báts réðst af undirstefninu. Þar sem vörv
grýtt mátti beygjan á undirstefninu ekki v
kröpp, báturinn varð að renna vel á hlunn eða y
steinnybbu. Þetta gilti bæði að aftan og frarnan.
hællinn mátti ekki heldur vera krappur. Það S
verið mjög misjafnt að setja báta í grýttum fjör
eftir stefnislagi. Þá voru og víða aðstæður bannl®n
vörum, að nauðsynlegt var að bátar flytu fljott.
til þess þurftu þeir að vera miklir um bógana- ^
Þannig hagar til dæmis til víða í vðrunlo(J
Vestfjörðum, að kamburinn er snarbrattur »
fram af honum kemur svo jafndýpi á kafla-
var um að gera að báturinn flyt' “— h!,nn
ofan af kambinum, einkum (
þessu þurfti botninn að vera
þrekinn. , ■ ■ og
Þannig réðst semsagt bátslag af sókninW
i sirax 1*“-- c
f lágsjávað var’
síður og skutunu
586 — ÆGIR