Ægir

Árgangur

Ægir - 01.11.1982, Blaðsíða 13

Ægir - 01.11.1982, Blaðsíða 13
Stei 'ngrínjur Jónsson, sýslum. Franz Siemsen, sýslum. e ki aö viðskiptum lauk á þann veg að togaraskip- stJórar sigldu sigri hrósandi til hafs, en valdsmenn Sneru tómhentir heim. ^yrsta tilraun íslensks sýslumanns til að hand- Sania útlendan veiðiþjóf á hafi úti var gerð í júlí- J'fnuði 1897. Þar var á ferð Steingrimur Jónsson ,ra Gautlöndum, þá nýorðinn sýslumaður Þingey- *n®a- Frá þessum atburði segir svo í samtímaheim- >>Hann fór við 6. mann á bát út í skipið; hafði úlpu yfir sér til að dylja einkennisbúning sinn og úúfuna í barmi sér; náði skipsnafninu og númerinu í vasabók sina og fór að því búnu upp ' skipið með 2 mönnum, Bjarna Bjarnarsyni og Sveinbirni Guðjohnsen. Setti hann þá upp húf- una og fór úr úlpunni. Skipstjóri sló öllu í 8aman fyrst, enn þegar hann sá, að sýslumanni Var full alvara, kvaðst hann bara fara með hann ú' Englands, ef hann færi ekki ofan í bátinn. ^ýslumaður snaraði þá vasakveri sínu ofan í úútinn, og sagði þeim, sem í honum vóru, að J'ara í land, enn skipstjóra, að nú gæti hann gert UVað sem hann vildi, enn ábyrgjast yrði hann Verk sín. Þá leizt þeim ekki á blikuna, enn héldu Pó enn um stund út flóa, áðr enn þeir létu Undan og sneru til hafnar. Hélt sýslumaður þá r®kilegt réttarhald yfir þeim, og gerði þeim full skú< sektaði þá um 58 pd. sterl. og gerði upptæk Veiðarfæri þeirra, sem vóru tvennar vörpur Báru þeir sig illa yfir, að missa Veiðarfærin, kváðust halda, að þeir hefðu astað sýslumanni í sjóinn, ef þeir hefðu búizt vtó því auk sektanna.“6 Jóhannes Jóhannesson, sýslum. Hannes Hafstein, ráðherra Þannig lýstu Húsvíkingar þessum atburði, sem var einstakur á þeirri tið. Togarinn, sem Stein- grímur sýslumaður tók, hét Oregon og var frá Hull. Hann er fyrsti togarinn, sem öruggar heim- ildir eru fyrir að komið hafi á Skjálfanda og virðist fremur hafa verið í leit að miðum en að veiðum er hann var tekinn. Höfðu skipverjar engan afla fengið er þá sýslumann bar að.7 Fáum dögum eftir að Þingeyingar handsömuðu Oregon á Skjálfanda reyndi Jóhannes Jóhann- esson sýslumaður Norðmýlinga að taka togara á Loðmundarfirði. Það var um hádegi laugardaginn 30. júlí 1897, að fréttir bárust um það til Seyðisfjarðar, að útlendur togari væri að veiðum í landhelgi á Loð- mundarfirði. Jóhannes sýslumaður fékk þá léð eitt af gufuskipum Ottós Wathne, Elinu, og hélt á vettvang ásamt fleiri mönnum. Þeir komust fast upp að togaranum, sem reyndist vera Shakespeare frá Hull, og lýsti sýslumaður skipið tekið í nafni konungs og skipaði skipstjóra að afhenda skips- skjölin. Skipstjóri sinnti þessu engu, en blés í eim- pípu sína í óvirðingarskyni og sigldi til hafs.8 Og rúmum mánuði síðar reyndi Franz Siemsen sýslumaður í Gullbringu- og Kjósarsýslu að koma höndum yfir skipstjóra, sem voru að ólöglegum veiðum úti fyrir Keflavík. Sýslumaður var á leið til Keflavíkur til að halda þar rétt yfir fjórum mönn- um sem sakaðir voru um ólögleg samskipti við tog- aramenn, er hann kom auga á fjóra togara, sem voru að veiðum skammt undan landi. Sýslumaður lýsti atburðinum svo í skýrslu til antmanns: „Þegar jeg reið inn Keflavík, sá jeg 4 botn- ÆGIR — 573
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Ægir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.