Ægir

Árgangur

Ægir - 01.11.1982, Blaðsíða 49

Ægir - 01.11.1982, Blaðsíða 49
Breyting á línusvæði úti af Melrakkasléttu. Sjávarútvegsráðuneytið hefur í dag útgefið reglugerð um línusvæði úti af Melrakkasléttu. Samkvæmt reglu- gerð þessari er fellt úr gildi línusvæðið sem markast af 'ínum dregnum frá Hraunhafnartanga og Rifstanga og náði út að 40 sjómílum frá grunnlínu og í þess stað sett smærra línusvæði, sem nær austar. Samkvæmt reglugerð þessari verða togveiðar nú bann- aðar á svæði, sem markast af línu milli eftirgreindra Punkta: a- 66°59’6 N 15°53’5 V b- 67°06’8 N 15°50’5 V c. 67°00’4 N 15°37‘5 V d. 67°07’4 N 15°34’0 V ^reyting þessi tekur gildi 1. nóvember 1982. 20. október 1982. Sjávarútvegsráðuneytið i---]____ i UNUSVÆDI 1 NÖV.Ö2-3UAN 83 J>[1eðfylgjandi er kort af friðaða svœðinu milli Hraunhafnar- 'anga og Langaness og nýja línusvœðinu. Ennfremur er linu- svceðið, sem fellur úr gildi 1. nóvember n.k., markað með slit- 'nni línu. Línusvæði úti af Húnaflóa. Sjávarútvegsráðuneytið hefur í dag gefið út reglugerð Urn sérstakt línusvæði úti af Húnaflóa. Samkvæmt reglugerð þessari eru allar togveiðar bann- aðar á tímabilinu 5. nóvember til 15. mars á svæði, sem ^Purkast af línu dreginni úr punkti 66°25’0 N, 21 36 7 V UtT1 punkta 66°44’5 N, 21°12’0 V og 66°45’5 N, 20°58’0 V > punkt 66°19’0 N og 20°45’5 V. Að sunnan markast Sv®ðið af línu, sem dregin er í 12 sjómílna fjarlægð frá v'ðmiðunarlínu. 29. október 1982 Sjávarútvegsráðuneytið KOGURSVÆDI LÍNUSVÆÐI 5 NÓV-1SMARS / Línu- og netasvæði úti af Faxaflóa. Sjávarútvegsráðuneytið hefur, eins og undanfarin haust, gefið út reglugerð um sérstakt línu- og netasvæði úti af Faxaflóa. Samkvæmt reglugerð þessari eru allar botn- og flotvörpuveiðar bannaðar tímabilið 10. nóvember 1982 til 15. mai 1983 á svæði út af Faxaflóa, sem að sunnan markast af línu, sem dregin er réttvísandi vestur af Sandgerðisvita; að vestan markast svæðið af 23°42’0 V og að norðan af 64°20’0 N. Reglugerð þessi er sett vegna beiðni frá Útvegsmanna- félagi Suðurnesja og að fenginni umsögn Fiskifélags íslands, en á undanförnum árum hefur veruleg aukning orðið í línuveiðum á þessu svæði yfir haust- og vetrarmánuðina. 3. nóvember 1982 Sj ávarút vegsráðuneytið
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Ægir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.