Ægir

Árgangur

Ægir - 01.11.1982, Blaðsíða 14

Ægir - 01.11.1982, Blaðsíða 14
vörpuskip vera að veiða með botnvörpum nokkuö fyrir utan höfnina. Jeg bað þá mann, sem jeg hitti og þekkti, um, að útvega mjer skip og menn til þess að fara með mig út í skip þessi. Áform mitt var að taka af þeim skipsskjölin, og skipa þeim að fara inn á Keflavikurhöfn og fara svo með þau næsta dag hingað til Hafn- arfjarðar, eptir að jeg væri búinn að halda próf það, sem jeg hafði þann dag í Keflavík. Jeg fór þá af hestbaki, og út í skipið, sem þegar var tilbúið; var þá kl 7 e.h. svo farið var að rökkva og stinnur landsynningsstormur kominn. Við fórum þá út í fyrsta skipið. Þegar við vorum komnir að því, fór jeg upp í það, sem var að veiða í botnvörpur, og gekk á fund skipstjóra, sem stóð við stýrið. Jeg spurði hann um nafn skipsins og sagði hann það heita ,,Diana“ og vera frá Hull, sem hlýtur að vera rangt, þar sem á skipinu stóð G. Y. 358 og hann kvaðst heita Georges Normann. Jeg skoraði á hann að láta af hendi við mig skjöl skipsins, eptir að jeg hafði skýrt honum frá og sýnt honum hver jeg væri, en hann gerði ekki annað en fussa að mjer. í fyrstu sagðist hann engin skjöl hafa, en seinna sagðist hann láta skjölin, ef skip- stjórarnir á hinum skipunum, sem þar voru rjett hjá, ljetu sín skjöl. Að svo búnu fórum við út í það næsta, sem hjet ,,Lucania“ H 339. Jeg gekk sömuleiðis til skipstjóra, sem stóð við stýrið, þar sem skipið var að veiða í botnvörpu og því talsverð ferð á því. Hann kvaðst heita Michell að fornafni; seinna nafnið heyrði jeg óljóst. Jeg skýrði honum frá eins og hinum, hver jeg væri og skoraði á hann að afhenda mjer skjöl skipsins, en hann þverneitaði því, og sagðist ekki afhenda þau neinum nema varðskipinu, svo jeg varð að svo búnu að fara frá honum. Nú var orðið dimmt og talsverð kvika, svo við áræddum ekki að fara á hin, enda fóru þau öll af stað eptir að þau höfðu fengið vísbendingu frá þeim, sem við vorum búnir að vera í, og sáust ekki daginn eptir nje í dag.“9 Ekki verður sagt, að þessi för Siemsen sýslumanns hafi verið árangursrik, en frásögnin er gott dæmi um þá miklu erfiðleika sem sýslumenn áttu við að etja í baráttunni við landhelgisbrjóta. En valdsmenn héldu áfram að reyna að koma höndum yfir sökudólgana og tveim árum eftir að Siemsen lagði til atlögu á Keflavík reyndi Hannes Hafstein sýslumaður ísfirðinga að taka togarann Royalist á Dýrafirði. Af þeirri tilraun varð mann skaði, sem kunnugt er, en sænski skipstjórinn Ni son, sem stjórnaði Royalist, lét slaka togvírunuin yfir bát sýslumanns með þeim afleiðingum bátnum hvolfdi og tveir menn drukknuðu. Sú saga fárra firði er flestum Islendingum kunn, en hitt mun a vitorði, að skömmu eftir atburðinn á Dýra kom Royalist til Esbjerg í Danmörku. Þar reyn Nilsson að dyljast með því að ljúga til nafns, en var tekinn fastur og dæmdur ásamt stýrimanni sínum. sem einnig var Svíi. Hlutu þeir báðir svo vasgan dóm að breski sendiherrann í Kaupmannahöfn, Edmund Fane, varð stórhneykslaður.10 Á fyrstu tveim áratugum 20. aldar reyndu >s lenskir valdsmenn nokkrum sinnum að taka toS ara. Skömmu eftir aldamótin tókst Guðmun * Eggerz sýslumanni Snæfellinga að handsama lan helgisbrjót og færa hann til Ólafsvíkur,11 og Þe ' er sagan af því er Guðmundur Björnsson sýs maður Barðstrendinga fór um borð í breskan t°g ara við Stagley á Breiðafirði árið 1910. SkipstJ0^ þessa togara gerði sér lítið fyrir og sigldi með G mund og fylgdarmann hans, Snæbjörn Kristja son í Hergilsey, til Bretlands.12 Öllu betur tókst ^ hjá Sigurfinni Sigurðssyni hreppstjóra í v mannaeyjum. Hann réðst árið 1913 með sv manna um borð í breskan togara við Vestman eyjar og tókst að færa hann til hafnar.13 Og loks skal þess getið, að saga er til um að ve^ firskur sýslumaður hafi eitt sinn tekið togara a stæðan hátt. Danski sjóliðsforinginn R. Hamm ’ sem um árabil stýrði gæsluskipum hér við la segir frá því í bók sinni, Stationskibenes med Fiskerierne under Island og Færoerne, Tilsyn að tog' ari hafi eitt sinn verið að veiðum inni á einum ^ fjarðanna. Sýslumaður úr nágrenninu fór þá ut honum á hvalbáti. Var sýslumaður klæddur reg ^ kápu og suðvesti og héldu togaramenn að Þelfju, hvalbátnum væru komnir til fiskkaupa. maður komst um borð og lýsti togarann tekmn. skipstjóri hans neitaði að hlýðnast fyrirmæ ^ hans uns skipstjóri hvalbátsins hótaði að se hvalskutulinn í togarann. Fylgdi hann þá hva um til hafnar.14 ^ Sá eini hængur er á þessari sögu, að erfitt er. staðfesta sannleiksgildi hennar. Engar aðrar ^ ildir hafa fundist er skýri frá þessum atbur > Hammer segir ekki nákvæmlega hvar og hv Vest' 574 — ÆGIR
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Ægir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.