Ægir

Árgangur

Ægir - 01.11.1982, Blaðsíða 39

Ægir - 01.11.1982, Blaðsíða 39
Mynd 4 sýnir hvernig yfirborðsvirkt efni margfaldast að þétt- ,e‘ka í skot- og himnudropum miðað við þéttleika þeirra í vatni. Mólekúl efnisins eru teiknuð þannig að punktur táknar vatns- scekna enda þeirra, en leggur loftsœkna endann. 1) Mólekúlin raða sér i þunna brák á vatnsborðinu og áyftrborði loftbólunn- ar. 2) Eftir að bólan hefur sprungið, hafa skot- og himnudropar slíka brák á yfirborði sínu. Þéttleiki hinsyfirborðsvirka efnis er í dropunum margfaldur þéttleiki þess í vatninu. uni 10 þúsund milljónir tonna af sjó-salti upp í ^ndrúmsloftið árlega. Einnig hefur verið bent á bað að ýmis sjávarmengun getur með sama hætti borist út í loftið, jafnvel bakteríur. Ekki er ennþá hægt að segja til um hvort nokkur hætta kunni að stafa þar af, en af þessu má ljóst vera, að þótt „lengi taki sjórinn við“ sorpi, úrgangi og eitri mannanna, þá skilar hann ýmsu aftur. Lög og reglugerðir Framhald af bls. 610 Að fengnum ofangreindum upplýsingum, í því formi ^ern krafist verður, skal Ríkisábyrgðarsjóður leggja mat a verðáætlun stöðvarinnar. 5' gr' “erði lán tekin í áföngum, eftir því sem smiði skips miðar áfram, má veita ábyrgð á hvert áfangalán. Áður en slík ábyrgð er veitt skal skipasmíðastöðin leggja fram yfirlit um áfallinn smíðakostnað og endurskoðaða a®tlun um heildarsmíðaverð, sé þess þörf að mati Ríkis- abyrgðasjóðs. 6. gr. Til tryggingar skaðleysi Ríkisábyrgðarsjóðs af ábyrgð- um skal sjóðurinn haf 1. veðrétt í nýsmíðinni ásamt fast- eignaveðum að því marki sem þörf er talin á. Ábyrgð má veita þannig, að lán með ríkisábyrgð nemi samanlagt ekki hærri fjárhæð en sem nemur 80% af matsverði ný- smíðinnar hverju sinni og 70% af matsverði fasteignar- innar að teknu tilliti til lána sem á fasteigninni hvíla á undan ábyrgðarláninu í veðröð. Þó mega samanlögð lán með ríkisábyrgð aldrei nema hærri fjárhæð en sem nemur 80% af endanlegu matsverði skipsins eða kostn- aðarverði, hvort sem lægra reynist. 7. gr. Reglugerð þessi er sett skv. heimild í 34. gr. lánsfjár- laga nr. 13 6. apríl 1982 og öðlast þegar gildi. Fjármálaráðuneytið, 21. júlí 1982. ÆGIR — 599
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Ægir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.