Ægir

Árgangur

Ægir - 01.11.1982, Blaðsíða 34

Ægir - 01.11.1982, Blaðsíða 34
5. mynd. Breytingar á meðallofthita að vetri (des. jan., febr., mars) yfir Norðurhöfum frá áratugnum 1951—1960 til áratug- arins 1961—70 (Rodewald í Sv.A.M. og Artur Svansson 1982). Samsvörunin við breytingarnar í hafinu fyrir norðan fs- land (4. mynd) á sjöunda áratugnum er greinileg, með margra gráðu lœkkun á hita bœði í sjú og lofti eftir 1961 frá því sem áður var. sótt mjög á og sveiflur í sjónum frá ári til árs hafa verið meiri síðan 1964 en var fyrr á öldinni. Þessir staðhættir endurspegla nokkuð vel breytingar í lofthjúpnum, þar sem hafa skipst á tímabil eða ár ríkjandi vestanátta og norðanátta á Norður-At- lantshafi. Vegna legu íslands við meginskil verða slíkar breytingar í sjó og lofti mun áhrifaríkari hér við land m.a. á lífríkið en sunnar í hafinu. Hver framvindan verður er óljóst, en athuganir benda til þess að þessar ,,náttúrulegu“ veðurfarsbreytingar geti verið nokkuð staðfastar. Að lokum skal ítrekað, að enn a.m.k. eru áhrif koldioxíðs á veðurfarið óstaðfest eða hulin nátt- úrulegum sveiflum, og gildir það bæði um sjó og loft. Frekar segir frá þinginu „Joint Oceanographi0 Assembly“, Halifax 1982 síðar í Ægi. Heimildir Abstracts. Joint Oceanographic Assetnbly 2—13 August Halifax, Nova Scotia, Canada. • Allra veðra von. Bæklingur frá Fiskifélagi íslands. RitsU0 Þór Jakobsson. Reykjavík 1982. Carbon Dioxide and World Climate. Roger Reville í Scien tific American, 247 , 2, 1982. Climatic Changes in our Own Times and Future Threa Hubert H. Lamb í Geography, 67, 3, 1982. Variations in the physical marine environment in relation climate. ICES CM. 1982/Gen:4. Sv.A.M. og Artur Svansson- ó.mynd. Lífverur við heitar uppsprettur á 2700 m y Kyrrahafi — ormar sem eru stœrri en áður þekktar ,eg 3, kuðungar, krabbadýr og einstakur fiskur (frá Oceanus 1977). 594 — ÆGIR
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Ægir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.