Ægir

Árgangur

Ægir - 01.11.1982, Blaðsíða 11

Ægir - 01.11.1982, Blaðsíða 11
Þetta mikla skip virtist þannig vel búið til gæslu- starfa en brátt kom í ljós, að það hafði ekki roð við l°gurunum. Hejmdal gat ekki verið nema á einum ^að í einu og Danir höfðu ekki tök á að senda 'ngað fleiri skip. Því mátti öllum vera ljóst, að árangur að nást í baráttunni við togarana, yrðu íslendingar að leggja sitt lóð á vogarskálarnar aðstoða varðskipsmenn eftir föngum. Er þá °ks komið að viðfangsefni þessarar ritgerðar: Vrstu hugmyndum og tilraunum íslendinga til ar>dhelgisgæslu. n. Eegar erlendir togarar tóku að flykkjast á ís- ar>dsmið voru landsmenn illa í stakk búnir til þess a reka þá af höndum sér. Þeir höfðu hvorki vopn ae skip, sem duga mættu gegn hinum erlendu önnum og löggæsla á höfnum var engin að heitið ®at- Eina ráðið, sem íslenskum sýslumönnum var 1 taskt, var að láta róa með sig út í togarana, re'sta þess að komast um borð í þá og hreinlega feJa skipstjórana á að sigla til hafnar. Þetta yndu sýslumenn nokkrum sinnum og sýndu ntir þeirra mikinn skörungsskap er þeim tókst að ndsama lögbrjóta með þessum hætti. Áður en Ja lað verður um þessa ,,landhelgisgæslu“ sýslu- j. anna skal hins vega vikið nokkrum orðum að fstu hugmyndum danskra sjóliðsforingja um r fslendinga í störfum gæsluskipsins. ár ó^ £r ^yrst ^ ta^a> a^ art^ 1895, fyrsta Um Sem ^ejmda.l var við gæslustörf á íslandsmið- st ’.Var stofnað til tuttugu eftirlitsstöðva („udkigs- ioner“) á ströndinni allt í kringum landið. Þeir, saf Vötctust til eftirlits á stöðvum þessum, áttu að arana saman upplýsingum um ferðir erlendra tog- beir a tlva<-)a svæði og mið þeir sæktu helst og hvar a^'r it^ldti sig mest á hverjum árstíma. Hugmyndin ( Vssari eftirlitsþjónustu hefur vafalitið verið Hnn frá foringjum gæsluskipsins og var tilgang- ko; Utlnn vitaskuld sá að auðvelda gæsluskipinu eftir- in °rttn- Tækist að safna áreiðanlegum upplýs- am ^ Um’ tlvar toSararnir héldu sig helst á hverj- þ arstíma gæti gæsluskipið haldið sig þar og ^nntg komið í veg fyrir landhelgisbrot. Jafnframt b^^tElitsmönnunum boðið að senda varðskipinu ’ ef þeir sæju til togara að ólöglegum veiðum.3 v'tað 6r Sama °§ ekkert um þessa eftirlitsþjónustu Uf • Eftirlitsmennirnir voru ólaunaðir og árang- u man enginn hafa orðið af störfum þeirra. Þær Ysingar, sem frá þeim komu, bárust of seint til að geta orðið að gagni.4 Danirnir, sem komu eftir- litsþjónustunni á laggirnar sumarið 1895, virðast ekki hafa áttað sig á hinum miklu vegalengdum og erfiðu samgöngum á íslandi. Engu að síður var hugmyndin góðra gjalda verð og til þess fallin að koma landsmönnum í skilning um, að þeir ættu hér sjálfir mestra hagsmuna að gæta. Og hugmyndin lifði áfram. Sumarið 1897 reyndi G. Holm, sem þá var skipherra á Hejmdal, að koma á samskonar eftirlitsþjónustu, en það bar lít- inn árangur. Hinn 6. október 1897 var Hejmdal í Hafnarfirði og þá skrifaði Holm Magnúsi Steph- ensen landshöfðingja bréf, þar sem hann lýsti ár- angrinum af eftirlitsþjónustunni og gerði tillögur um úrbætur. í bréfinu segir í íslenskri þýðingu: ,,Hr. landshöfðingjanum mun vera kunnugt um, að á næstliðnu sumri stofnaði gæsluskipið til eftirlitsþjónustu (,,udkigstjeneste“) á strönd- um íslands til að safna upplýsingum um útlend fiskiskip. Árangurinn af þessari starfsemi hefur þó orðið mjög lítill. Mjög fáar upplýsingar hafa borist og aldrei svo að þær hefðu hagnýta þýð- ingu er við fengum þær. Þetta tel ég þó ekki þýða, að eftirlitsþjónustan gæti ekki komið gæsluskipinu að gagni. í núverandi mynd nær hún ekki tilgangi sínum, en myndi örugglega gera það fremur, ef hún væri fyrirskipuð af stjórninni og launuð. Mín skoðun er sú, að eftirlitsmennirnir (,,udkigsmændene“) ættu að- eins að fá lág fastalaun, en hins vegar álitleg Danska varðaskipið ,,Fylla" (eldri). ÆGIR — 571
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Ægir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.