Ægir

Árgangur

Ægir - 01.11.1982, Blaðsíða 35

Ægir - 01.11.1982, Blaðsíða 35
Skólabátar ^fmendur úr Sjóvinnudeild Álflamýrarskóla komnir að landi Aflinn var hinn fjölbreylilegasli. Ur vel heppnaðri veiðiferð. Haustið 1981 var ráðist í útgerð skólabáts frá Reykjavík. Samtals 110 nemendur úr sjóvinnu- úeildum skólanna í Reykjavík og Kópavogi fóru í dagróðra, og tókst mjög vel til í alla staði. Nú í haust er þessi framkvæmd endurtekin og stendur yfir þegar þetta er skrifað. Sami bátur var tekinn á leigu, en þátttakendur verða nú fleiri. Þeir eru auk Reykjavíkur og Kópa- vogs, skólar í Hafnarfirði, Garðabæ, Seltjarnar- nesi og frá Suðurnesjum, með samtals 170 nem- endur. Fiskifélagið sér sem fyrr um skipulagningu °g framkvæmd í samvinnu við viðkomandi skóla. Álftamýraskóli í Reykjavík reið á vaðið með bessa framkvæmd og hefur Ragnar Júlíusson skólastjóri þar átt stærsta þátt í að gera þetta ^nögulegt. Margir aðrir hafa lagt hönd að verki, sem ber að þakka. Búið er að fara í 16 róðra, en róið er með hand- feri, ýsunet, lúðunet og línustubb. Hver hópur, 7- 8 nemendur, fer í 1-2 róðra. Auk veiðarfæra- hennslunnar er nemendum kennd siglingafræði, siglingareglur og þeir kynnast almennri sjó- ^nennsku í raunveruleikanum. Allt hefur gengið mjög vel, og afli fjölbreyti- ^egur, t.d. ýsa, þorskur, lúða, koli, háfur, skata, hrabbi, selur og hnísa, sem reyndist vera með nær fullþroska fóstur. Nemendur hafa sýnt mikinn úhuga og dugnað, komið að landi ljómandi af nnægju og veiðigleði. Fiskiskipstjórar framtíðarinnar? Þeirri reynslu, sem fæst af þessari framkvæmd, verður að sjálfsögðu miðlað til annarra byggða- laga, en áhugi fyrir útgerð skólabáta er vaxandi víða um land. Að tengja námið raunveruleikanum með þessum hætti auðveldar okkur að ná markmiðum með kennslu í sjóvinnu, sem er m.a. að kenna nemend- um nokkur undirstöðuatriði starfa tengdum sjáv- arútvegi, samfara því að glæða skilning ungmenna á vel unnu handverki. Einnig að námið geri nem- endur færari að takast á við þau verkefni sem bíða þeirra úti í þjóðfélaginu og veki áhuga nemenda á að takast á við ný og ólík viðfangsefni. Þ.Kr. V. ÆGIR — 595
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Ægir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.