Ægir

Volume

Ægir - 01.11.1982, Page 34

Ægir - 01.11.1982, Page 34
5. mynd. Breytingar á meðallofthita að vetri (des. jan., febr., mars) yfir Norðurhöfum frá áratugnum 1951—1960 til áratug- arins 1961—70 (Rodewald í Sv.A.M. og Artur Svansson 1982). Samsvörunin við breytingarnar í hafinu fyrir norðan fs- land (4. mynd) á sjöunda áratugnum er greinileg, með margra gráðu lœkkun á hita bœði í sjú og lofti eftir 1961 frá því sem áður var. sótt mjög á og sveiflur í sjónum frá ári til árs hafa verið meiri síðan 1964 en var fyrr á öldinni. Þessir staðhættir endurspegla nokkuð vel breytingar í lofthjúpnum, þar sem hafa skipst á tímabil eða ár ríkjandi vestanátta og norðanátta á Norður-At- lantshafi. Vegna legu íslands við meginskil verða slíkar breytingar í sjó og lofti mun áhrifaríkari hér við land m.a. á lífríkið en sunnar í hafinu. Hver framvindan verður er óljóst, en athuganir benda til þess að þessar ,,náttúrulegu“ veðurfarsbreytingar geti verið nokkuð staðfastar. Að lokum skal ítrekað, að enn a.m.k. eru áhrif koldioxíðs á veðurfarið óstaðfest eða hulin nátt- úrulegum sveiflum, og gildir það bæði um sjó og loft. Frekar segir frá þinginu „Joint Oceanographi0 Assembly“, Halifax 1982 síðar í Ægi. Heimildir Abstracts. Joint Oceanographic Assetnbly 2—13 August Halifax, Nova Scotia, Canada. • Allra veðra von. Bæklingur frá Fiskifélagi íslands. RitsU0 Þór Jakobsson. Reykjavík 1982. Carbon Dioxide and World Climate. Roger Reville í Scien tific American, 247 , 2, 1982. Climatic Changes in our Own Times and Future Threa Hubert H. Lamb í Geography, 67, 3, 1982. Variations in the physical marine environment in relation climate. ICES CM. 1982/Gen:4. Sv.A.M. og Artur Svansson- ó.mynd. Lífverur við heitar uppsprettur á 2700 m y Kyrrahafi — ormar sem eru stœrri en áður þekktar ,eg 3, kuðungar, krabbadýr og einstakur fiskur (frá Oceanus 1977). 594 — ÆGIR

x

Ægir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.