Ægir

Volume

Ægir - 01.11.1982, Page 49

Ægir - 01.11.1982, Page 49
Breyting á línusvæði úti af Melrakkasléttu. Sjávarútvegsráðuneytið hefur í dag útgefið reglugerð um línusvæði úti af Melrakkasléttu. Samkvæmt reglu- gerð þessari er fellt úr gildi línusvæðið sem markast af 'ínum dregnum frá Hraunhafnartanga og Rifstanga og náði út að 40 sjómílum frá grunnlínu og í þess stað sett smærra línusvæði, sem nær austar. Samkvæmt reglugerð þessari verða togveiðar nú bann- aðar á svæði, sem markast af línu milli eftirgreindra Punkta: a- 66°59’6 N 15°53’5 V b- 67°06’8 N 15°50’5 V c. 67°00’4 N 15°37‘5 V d. 67°07’4 N 15°34’0 V ^reyting þessi tekur gildi 1. nóvember 1982. 20. október 1982. Sjávarútvegsráðuneytið i---]____ i UNUSVÆDI 1 NÖV.Ö2-3UAN 83 J>[1eðfylgjandi er kort af friðaða svœðinu milli Hraunhafnar- 'anga og Langaness og nýja línusvœðinu. Ennfremur er linu- svceðið, sem fellur úr gildi 1. nóvember n.k., markað með slit- 'nni línu. Línusvæði úti af Húnaflóa. Sjávarútvegsráðuneytið hefur í dag gefið út reglugerð Urn sérstakt línusvæði úti af Húnaflóa. Samkvæmt reglugerð þessari eru allar togveiðar bann- aðar á tímabilinu 5. nóvember til 15. mars á svæði, sem ^Purkast af línu dreginni úr punkti 66°25’0 N, 21 36 7 V UtT1 punkta 66°44’5 N, 21°12’0 V og 66°45’5 N, 20°58’0 V > punkt 66°19’0 N og 20°45’5 V. Að sunnan markast Sv®ðið af línu, sem dregin er í 12 sjómílna fjarlægð frá v'ðmiðunarlínu. 29. október 1982 Sjávarútvegsráðuneytið KOGURSVÆDI LÍNUSVÆÐI 5 NÓV-1SMARS / Línu- og netasvæði úti af Faxaflóa. Sjávarútvegsráðuneytið hefur, eins og undanfarin haust, gefið út reglugerð um sérstakt línu- og netasvæði úti af Faxaflóa. Samkvæmt reglugerð þessari eru allar botn- og flotvörpuveiðar bannaðar tímabilið 10. nóvember 1982 til 15. mai 1983 á svæði út af Faxaflóa, sem að sunnan markast af línu, sem dregin er réttvísandi vestur af Sandgerðisvita; að vestan markast svæðið af 23°42’0 V og að norðan af 64°20’0 N. Reglugerð þessi er sett vegna beiðni frá Útvegsmanna- félagi Suðurnesja og að fenginni umsögn Fiskifélags íslands, en á undanförnum árum hefur veruleg aukning orðið í línuveiðum á þessu svæði yfir haust- og vetrarmánuðina. 3. nóvember 1982 Sj ávarút vegsráðuneytið

x

Ægir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.