Ægir

Árgangur

Ægir - 01.01.1983, Blaðsíða 66

Ægir - 01.01.1983, Blaðsíða 66
Eftirfarandi þættir voru mældir og skráðir: — Tímasetning mælingar (kl) — Snúningshraði aðalvélar (innstilltur) (sn/mín) — Skrúfuskurður (innstilltur). (skali) — Siglingatími miili fastra miða (sek) — Tímataka á 2 sml vegalengd (sek) ' — Tímataka á ákveðnu lítramagni skv. teljara rennslismælis (sek) — Aflestur af ljóstölumæli tengdum rennslis- mæli (1/klst) — Snúningshraði skrúfuöxuls (sn/min) — „Strain" í skrúfuöxli (skali) — Dælustilling eldsneytisdælna (skali) — Afgashiti fyrir og eftir forþjöppu (°C) — Fæðiloftsþrýstingur (bar) — Fæðiloftshiti (°C) Helstu mælitæki sem notuð voru við mælingar: Við aflmælingar: Vægismælir deildarinnar, sem er frá Astech Electronics Ltd. Vægismælirinn mælir tognun á yfirborði öxulsins, svonefnt strain (sjá umfjöll- un í 10. tbl. ’82). Snúningshraðamælir, smiðaður hjá Tækni- deild, sem mælir snúningshraða skrúfuöxuls (sjá umfjöllun í lO.tbl. ’82). Rennslismælir deildarinnar, sem er frá Brooks Instrument b.v., svonefndur Oval Mini Oil Meter af gerð LS 2122 (sjá umfjöllun í 11. tbl. ’78). Við ákvörðun ganghraða var fyrst og fremst byggt á tímatöku með skeiðklukku á fastri vega- lengd, en auk þess var notaður vegmælir (hand- logg) frá Walker’s af gerð Cerub III til saman- burðar. í skipinu er ekki rafmagnsvegmælir. Ýmsir þættir sem segja til um ástand aðalvélar voru skráðir og þá með mælum sem eru áfastir aðalvél. í töflum I og II koma fram niðurstöður mæl- inga, annars vegar fyrir botnhreinsun og hins vegar eftir. í fremsta dálknum kemur fram röðin á mæl- ingunum, næst kemur innstilltur snúningshraði vélar samkvæmt mæli í brú, þá stigning, þ.e. staða skiptiteinsins. Næsti dálkur gefur hraða skipsins, reiknaðan út frá siglingatíma milli miða, og síðan kemur meðaltal olíunotkunar í viðkom- andi ferð. Því næst kemur dálkur sem gefur snúningshraða skrúfuöxuls, þá vægið í öxlinum og loks afl yfirfært á skrúfuöxul. Aftasti dálkurinn gefur síðan bremsuafl vélar í hö, sem fæst út frá öxulafli, reiknað með 3% töpum í niðurfærslugir, að viðbættu afli sem fer í að snúa óútkúplanlegu aflúttaki á fram- enda vélar. Á linuriti I kemur fram sam- band olíunotkunar og siglinga- hraða fyrir þrjá mismunandi snúningshraða og breytilega stigningu, annars vegar fyrir og hins vegar eftir botnhreinsun og málun. Eðlilegt er að bera saman ferla fyrir sama snúningshraða Tafla I. Niðurstöður mœlinga hreinsun. í Víkingi AK, 1.10.1982, fyrirbotn- Snúnhr. Stigning Gang- Olíu- Snúnhr. Snún. Aflá Afl Ferð vélar skrúfu hraði notkun öxuls vœgi öxul vélar no sn/mín hn l/klst sn/min kpm hö hö 1 550 4.60 9.41 173.9 160.0 3432 767 824 2 550 5.00 10.04 192.8 160.0 3935 879 940 3 550 5.25 10.48 204.1 160.0 4198 938 1001 6 650 3.80 9.90 225.3 191.9 3785 1014 1090 4 650 4.50 11.17 274.3 192.5 4805 1291 1375 5 650 5.45 12.86 364.2 192.5 6650 1787 1887 7 • 750 3.80 11.53 336.1 222.2 5024 1559 1660 8 750 4.50 13.01 407.8 222.0 6337 1964 2079 9 750 5.20 14.03 494.6 221.1 7795 2406 2534 10 750 5.45 14.51 530.8 219.9 8486 2605 2740 Tafla II. Niðurstöður mælinga í Víkingi AK, 9.10.1982, eftir botn- hreinsun. Snúnhr. Stigning Gang- Olíu- Snúnhr. Snún. Aflá Afl Ferð vélar skrúfu hraði notkun öxuls vœgi öxul vélar no sn/mín hn l/klst sn/mín kpm hö hö 1 550 4.60 10.42 139.4 161.8 1935 437 485 2 550 5.25 11.44 167.8 161.7 2830 639 693 8 550 6.05 12.24 188.8 157.0 3940 864 923 3 650 4.50 12.11 210.9 192.0 3034 813 883 4 650 5.45 13.51 281.7 191.8 4412 1182 1262 5 750 3.80 12.62 263.7 222.9 3522 1096 1184 6 750 5.20 15.01 417.8 222.4 6591 2047 2164 . 7 750 5.80 16.12 506.8 221.0 8153 2516 2647 54 — ÆGIR
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Ægir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.