Ægir

Årgang

Ægir - 01.02.1990, Side 17

Ægir - 01.02.1990, Side 17
2/90 ÆGIR 69 íhaldsmaður" er Jóhann Pálsson, yfirvélstjóri á Feng. AHt hjálpaðist þetta að við að torvelda þróunarstarfið. Árangur varð þó talsverður þótt makríl- veiðin brygðist. Mikilsverð reynsla aöstæðum á Cabo Verde og af Próunarstarfi ávannst á þessum t'rna sem lagði grunninn að árang- Ursríku starfi síðar. Þá fundust aierkileg fiskimið fyrir botnlægan l5k sem seinna varð þungamiðja s'ðari verkefna. Loks varð r®Vnslan af Bjarti til þess að akveðið var að byggja nýtt fjöl- Veiðiskip sérstaklega útbúið til að S|nna þróunarverkefnum. Skipið ^ -S. Fengur, var smíðað á Akureyri 983. R.s. Fengur er stærsta ein- staka framlag sem íslendingar hafa a§t til þróunarmála. Fer>gstímabilið 1984-1986 Annar kafli þróunarsamvinn- unnar snérist um fiskileit, fiski- rannsóknir og tilraunaveiðar. Starfið beindist að almennri og viðtækri könnun á því hverjirfisk- veiðimöguleikarnir væru við Cabo Verde og hvernig hægt yrði að nýta þá. Markmiðið var að finna nýjar leiðir í sjávarútvegi heima- manna til að efla hann og þróa og afla haldgóðra upplýsinga um hvaða möguleikar fyrirfyndust. Farið var út í umfangsmiklar fiskirannsóknir og mat á stofn- stærðum botnlægra fiskistofna. í Ijós komu umtalsverðir vannýttir fiskistofnar á landgrunni eyjanna sem veiða má úr 6-8 þúsund tonn af fiski árlega. Það magn er nánast áþekkt ársafla heimamanna eins og hann hefur verið að jafnaði undanfarin ár. Þá var gerð leit að ýmsum fiskistofnum svo sem smokkfiski og rækju sem talið var að fundist gætu við eyjarnar. Smokkfiskur og rækja fannst í óverulegu magni. Þá voru gerð fiskikort af helstu fiskimiðunum og helstu humarveiðisvæðin kort- lögð. Fengur tók þátt í aðal tún- fiskvertíðinni sem stendur í þrjá mánuði á ári, bæði til að afla verk- efninu tekna og til að kynnast veiðunum og þeim þáttum sér- staklega sem takmarka þær. Árangur verkefnisins varð mikill en eftir það lá víðtækt og greinar- gott yfirlit um fiskistofna, fisk- veiðar og nýja möguleika í fisk- veiðum á Cabo Verde. Allur rekstur verkefnisins gekk afbragðs vel og hnökralaust. Fengstímabilið 1987-1989 Þriðji kaflinn í þróunar- samvinnu Cabo Verde og íslands var sá umtangsmesti og stærsti sem ráðist hefur verið í af hálfu

x

Ægir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.