Ægir

Årgang

Ægir - 01.02.1990, Side 19

Ægir - 01.02.1990, Side 19
2/90 ÆGIR 71 forrn og skipulag hentaði best til að nýta hina botnlægu fiskistofna. Kanna áhrif heilsársveiði á fiski- stofnana og reyna mismunandi veiðarfæri. Meiningin var sú, að sjá hvað gerðist á hinum tiltölu- 'e8a „litlu" veiðislóðum, þegar veiðar væru stundaðar þar allan ársins hring. Var fiskurinn veiðan- legur á öllum tímum árs? Eða eru Ul staðar árstíðabundnar sveiflur í f'skigengd einstakra tegunda 0-s.frv.? Einnig stóð til að kanna n°tagildi veiðarfæra, m.a. drag- notar við veiðar á botnlægum 'jski. Dragnót er veiðarfæri sem hefur verið reynda á „trópísku hafsvæði", en hún getur, vegna e'ginleika sinna og skyldleika við i^ndnót, hentað sérlega vel við aðstæður sem algengar eru í þró- nnarlöndum. Kanna hagkvæmni þess að nýta otnlæga fiskistofna sem vannýttir eru við Cabo Verde. Sérstaklega Var stefnt að því að halda saman, ailt niður í smæstu atriði, öllum Po'm upplýsingum sem að gagni o*tu komið við mat á hagkvæmni Pöirrar starfsemi sem nauðsynleg er til að nýta fyrrnefnda fiski- stofna. yfirfæra tækniþekkingu til Samstarfsaðila heimamanna. Mið- ao var við að öll sú þekking og ®rni, sem nauðsynleg er til að reka þá starfsemi sem felst í fisk- Veiðiverkefninu, yfirfærðist jafn- °ðum til samstarfsaðila. Gert var rað fyrir að beita beinni kennslu eieð námskeiðahaldi og óbeinni ennslu og þjálfun í gegnum störf V|ð verkefnið. Klelstu verkþættir verkefnisins voru fiskveiðar með botnvörpu, ragnót og handfærum. Vinnsla á ',S| ' fiskirannsóknir, markaðs- og so ustarfsemi, nýting aukaafla og Vtirfærsla tækniþekkingar. ^ ^ænst var að verkefnið gæti rutt raut fyrir nýja grein í sjávarútvegi abo Verdebúa, sem gæti, þegar ram í sækti, staðið undir verulegri atvinnu á eyjunum. Verkefnið var því eins konar tilraun í skamman tíma, byggt á fyrri reynslu sem gæfi í besta falli vitneskjuna eða forskriftina að því, hvernig standa ætti að nauðsynlegum rekstri til að nýta þá auðlind sem botnfiskurinn er. í versta falli varpaði verkefnið Ijósi á það sem úrskeiðis hefur farið í áætlunum þess og hvernig rétt væri að reyna á nýjan leik, ef árangur yrði neikvæður. Árangur starfsins í þessum síð- asta kafla í samvinnuverkefnum ÞSSÍ og samstarfsaðila á Cabo Verde varð góður. Á verkefnistím- anum tókst að framkvæma allt það sem áætlað var að gera. Niður- stöður úr einstökum verkþáttum urðu jákvæðar. Rudd hefur verið braut fyrir nýja grein í sjávarútvegi á Cabo Verde sem getur orðið sú kjölfesta sem sárlega hefur vantað. Veiðar og vinnsla á botnlægum fisktegundum mun jafna út ár- stíðabundnar vertíðar og sveiflu- kenndar veiðar og skapa skilyrði til heils ár reksturs útgerðar og Framleiðum vökvaaflsstöðvar í mörgum stærðum til margvislegra nota. Vönduð framleiösla. Gerum verðtilboð án skuldblndinga. Framleidum Vökvaaflsstöðvar Veitum tæknilega aðstoð og allar upplýsingar. Hafið samband. LAA/DVEIAR Smiðjuvegi 66, pósthólf 20, 202 Kópavogi, sími: 91 -76600

x

Ægir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.