Ægir

Volume

Ægir - 01.02.1990, Page 43

Ægir - 01.02.1990, Page 43
2/90 ÆGIR 95 Heildarkvóti Atlantshafsþorsks 1989 og 1990 tonn Fiskimið 7 989 1990 Spitzbergen 11.500 5.280 Svalbarði 24.450 22.450 Barentshaf 84.500 29.350 Norðursjór 118.750 98.270 Færeyjar 18.430 16.000 írlandshaf 15.000 15.300 írland (grunnmið) 21.500 23.900 Grænland 31.000 31.000 Noregur 180.000 113.000 ísland 335.000 300.000 Kanada 479.935 415.543 Miklibanki 110.400 39.000 Samtals: 1.430.465 1.109.093 Loönan í Barentshafi hefur verið friðuð síðan 1986. 1989 en árið áður, eða um 6.000 tor>n á móti 20.327 tonnum 1988 ('70.5%). Hvað verðmætin varðar er áætlað að fiskaflinn hafi skilað tæpum 43 milljörðum króna 1989 en um 45.7 milljörðum árið 1988. Kvóti Atlantshafsþorsks 1 framhaldi af þessu er fróðlegt a birta töflu um heildarkvóta At|antshafsþorsks 1989 og 1990, fn sarn1<værnt henni verður fram- °° Atlantshafsþorsks 22.5% to'nna á árinu 1990 en var 1989. anmg virðist ekkert lát vera á rum þorskstofns á þessu svæði. . 'r eitt hefur heildarframboð af Anantshafsþorski verið stöðugt, í r,ngum 2.000.000 tonna á ndanförnum árum. Það verður að teljast ólíklegt að s|S*a*aöir Evrópu geti mætt v' ri niinnkun framboðs á mikil- togustu tegund neyslufisks Evrópu, e auknu framboði annarra teg- unda. Friöun Barentshafsloðnunnar Barentshafsloðnan hefur verið riðuð síðan 1986 og er einnig dðuð 1990. Vegna kreppunnar í Porskveiðum og vandamálum í orður-Noregi hefur því verið a^ið fram að leyfa ætti takmark- f ar veiðar á loðnu úr Barents- nafsstofninum, t.d. 10.000 tonn. ökin fyrir þessu hafa verið atvinnulegs eðlis fyrir veiðar og ^'nnslu. Heildarloðnuafla í atontshafi er skipt í hlutföllunum /o til Sovétmanna og 60% til s ffrðmanna. Norska Hafrann- s°knastofnunin gerir ráð fyrir að rVgningarstofninn árið 1990 Verði 150.000 tonn. Með tilvísun í nPplýsingar frá norsku Haf- annsóknastofnuninni er talið arð- *rara að viðhalda algjöru banni, 1 veiðum úr stofninum. Bannið etur einnig mikla þýðingu fyrir ^ar hsktegundir sem m.a. lifa á Loðnan í Barentshafinu hrygnir á bilinu 3ja til 6 ára. Yfirleitt er 4ra ára gömul loðna uppistaðan í hrygningarstofninum en fæðu- öflun hefur einnig áhrif á það hve- nær loðnan verður hrygningar- hæf. Hrygningartíminn erfrá mars til júní, en meirihlutinn hrygnir í mánuðunum mars og apríl. Eftir klak rekur seiðin út í Barentshafið. Frá 1978 hefur verið kvóti á loðnu. Árið 1977 veiddust rétt tæplega 3 milljónir tonna. Eftirfarandi tafla sýnir loðnuaflann frá 1981. Ár Afli 7.000 tonn 1981 1.987 1982 1.759 1983 2.375 1984 1.481 1985 868 1986 123 1987 0 1988 0 1989 0

x

Ægir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.