Ægir

Årgang

Ægir - 01.02.1990, Side 44

Ægir - 01.02.1990, Side 44
96 ÆGIR 2/90 Heildaraflatölur á ein- stökum landsvæðum eru miðaðar við óslægðan fisk. Svo er einnig í skrá um botnfiskaflann í hverri verstöð. hinsvegar eru aflatölur einstakra skipa ýmist miðaðar við óslægðan eða slægðan fisk, það er að segja við fiskinn eins og honum er landað. Nokkrum erfið- leikum er háð að halda ýtrustu nákvæmni í aflatölum einstakra skipa, en það byggist fyrst og fremst á því að sami bátur landar í fleiri en einni ver- stöð í mánuði. í seinni tíð hefur vandi þessi vaxið með tilkomu landana á fiskmarkaði og í gáma. Afli aðkomubáta og skuttogara verður talinn með heildarafla þeirrar verstöðvar sem landað var í, og færist því afli báts, sem t.d. landar hluta afla síns í annarri verstöð en þar sem hann er talinn vera gerður út frá, ekki yfir og bætist því ekki við afla þann sem hann landaði í heimahöfn sinni, þar sem slíkt hefði það í för með sér að sami aflinn yrði tvítalinn í heildaraflanum. Allar tölur eru bráðabirgðatölur í þessu aflayfirliti, nema endanlegar tölur sl. árs, sem birtar eru innan sviga. SUÐUR- OG SUÐVESTURLAND í desember 1989_______________________________ Vegna veikinda Ingólfs Arnarssonar erindreka Fiskifélagsins á Suður- og Suðvesturlandi, vannst ekki tími til að vinna úr gámaútflutningsskýrslum. Af þeim ástæðum kunna aflatölur einstakra báta að vera nokkuð úr lagi færðar. Biðst Ægir velvirðingar á því. Heildarbotnfiskaflinn nam 16.931 lest (13.558), þar af fengu bátar 7.787 (5.596) og togarar 9.185 (6.634). Auk þess var loðnuafli 3.066 lestir, síldarafli 8.539 lestir, rækjuafli 65 lestir og hörpudiskafli 1.004 lestir. Botnfiskaflinn í einstökum verstöövum: Afli Veiðarf. Sjóf. tonn Vestmannaeyjar: Bergey skutt. 2 123.0 Breki skutt. 1 102.1 Gídeon skutt. 2 54.9 Halkíon skutt. 2 44.2 Klakkur skutt. 1 8.0 Sindri skutt. 2 243.5 Vestmannaey skutt. 1 165.4 Frigg botnv. 3 22.2 Sigurfari botnv. 3 26.8 Styrmir botnv. 2 4.9 Smáey botnv. 3 60.5 Frár botnv. 1 14.2 Anna botnv. 1 8.3 Drífa botnv. 3 19.7 Haförn botnv. 1 4.7 Afli Veiðarf. Sjóf. tonn Katrín botnv. 4 60.9 Andvari botnv. 1 6.8 Emma botnv. 2 5.7 Bergvík botnv. 3 18.0 Sjöstjarnan net 2 5.0 Bylgja net 1 3.1 Valdimar Sveinsson net 14 93.1 Ýmsir bátar net 6 3.1 Siggi Munda lína 7 4.2 Sigurbjörn lína 5 3.5 Smábátar lína 13 7.0 Smábátar færi 3 0.8 Þorlákshöfn: Jón Vídalín skutt. 2 160.4 Þorlákur skutt. 1 139.0 Arnar net 5 56.7 Brynjólfur botnv. 1 10.0 Stokksey botnv. 1 18.0 Fróði botnv. 1 6.6 Guðfinna Steinsdóttir botnv. 2 51.9 Haförn botnv. 1 6.7 Freyr dragn. 2 4.8 Dalaröst dragn. 2 3.0 Jón á Hofi dragn. 2 19.1 Þorleifur Guðjónsson dragn. 2 20.1 Máni lína 9 14.2 Helguvík lína 11 31.4 Jóhanna lína 10 29.1 Narfi lína 11 41.0 Álaborg lína 11 40.5 Bliki lína 11 9.8

x

Ægir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.