Ægir

Volume

Ægir - 01.02.1990, Page 60

Ægir - 01.02.1990, Page 60
112 ÆGIR 2/90 REYTINGUR Kvótar Hvað gerist er sjómenn senda skýrslur um ákveðinn afla.en til- kynna jafnframt að aflanum hefur verið hent í sjóinn? í samkomulagi Efnahagsbanda- lagsins og Noregs er ákveðið að vandamálið varðandi fisk sem er hent þarf að leysa fyrir júlí. Norðmenn hafa lagt sérstaka áherslu á að bannað verði að henda fiski. Þetta hefði aftur í för með sér að setja þarf nýjar reglur varðandi aukaafla, sem gæti fengið þýðingu fyrir stærð kvótans („Havfiskaren"). Skotland Vaxandi óánægju gætir í skoskum fiskiðnaði vegna þess að yfirvöld hafa neitað að aðstoða veiðarnar. Eigendur MITSUBISHI dieselvéla Utgerðarmenn Nýtt fyrirtæki, M.D. Vélar hf. hefur tekið við einkaumboði fyrir MITSUBISHI dieselvélar á íslandi. Bjóðum hinar viðurkenndu MITSUBISHI dieselvélar í skip og báta, stærðir frá 10 - 3600 hestöfl. Við útvegum ykkur alla varahluti og bjóðum jafnframt upp á þjónustu sérþjálfaðra viðgerðarmanna til viðhalds og viðgerða. Komið á söluskrifstofu okkar, eða leitið upplýsinga á annan hátt, við erum til þjónustu reiðubúnir. M.D.vélarhf, Hvaleyrarbraut 32-34, Hafnarfirði Símar: 50520 - 50168 - Telefax 54730 Kemur þessi óánægja í kjölfar miklir erfiðleikar verði í sumar hjá styrkja til landbúnaðar. Fulltrúi útgerð og sjómönnum. skoskra fiskimanna hefur sagt að

x

Ægir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.