Ægir

Volume

Ægir - 01.02.1990, Page 65

Ægir - 01.02.1990, Page 65
Aflakvótar skipa árið 1990 I þessu fylgiriti með 2. tölublaði 'ígis eru birtir aflakvótar íslenskra s^ipa eins og þeir koma fram í skrá sfávarútvegsráðuneytisins sem gefin var út í byrjun mars. Skráin er þannig uppbyggð að s^ipum er raðað eftir útgerðar- f|okkum skv. reglugerð nr. 585/ f989 um stjórn botnfiskveiða árið f990. Fyrst er útgerðarflokkur nr. f sem nær yfir ísfisktogara, þá et8erðarflokkur 11, sem eru frysti- togarar og síðan hver útgerðar- ilokkurinn af öðrum. Skipum er raðað innan hvers flokks eftir skipaskrárnúmerum þeirra, en e|nnig koma fram nöfn skipa og e'nkennisstafir. Á eftir einkennis- stöfum skipanna koma fram afla- mörk þeirra af tegundum sem háðar eru aflamarki. Aflamörk skipanna eru sett fram í þessari röð: þorskur, ýsa, ufsi, karfi og grálúða og loks samantekt þessara kvóta í þorskígildum. í 7unda talnadálki kemur fram rækjukvóti viðkomandi skips ef hann er á annað borð fyrir hendi, en öftustu þrír dálkarnir gefa til kynna hámörk afla sóknarmarksskipa hvað varðar þorsk, karfa og grá- lúðu. Að þessu sinni gefur ráðuneytið upp grunnaflamark þeirra skipa sem eru á sóknarmarki. Grunn- aflamörk sóknarmarksskipa eru gefin upp innan sviga, en eru að öðru leyti sett fram eins og afla- mörk aflamarksskipa. í töflu 1, koma fram hver grunnaflamörk einstakra útgerðarflokka eru. í töflu 1, eru settar fram sam- tölur grunnaflamarks allra útgerð- arflokka skipa stærri en 10 brúttó- rúmlesta í upphafi árs 1990. Afla- hámörk sóknarmarksskipa eru eins og fyrr sagði gefin upp við hvert einstakt skip, en samkvæmt reglugerð nr. 585/1989 eru sókn- armarksskipin bundin ákveðnum fjölda sóknardaga sem skipt eru 3-5 tímabil á árinu eftir flokkum. Ákvörðun um sóknardaga ein- stakra útgerðarflokka geta les- endur Ægis séð á bls. 28, 1. tbl. Ægis 1990. Samanlögð aflahámörk sóknar-

x

Ægir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.