Ægir

Árgangur

Ægir - 01.09.1992, Síða 5

Ægir - 01.09.1992, Síða 5
EFNISYFIRLIT Table of contents RlT FISKIFÉLAGS íslands 85-árg. 9. tbl. sept. 1992 UTGEFANDI Fiskitelag íslands Höfn Ingólfsstræti Pósthólf 820 - Sími 10500 Telefax 27969 101 Reykjavík ÁBYRGÐARMAÐUR Þorsteinn Gíslason R'Tst)ÓRN og auglýsingar n Arason og Friðrik Friðriksson Farsími ritstjóra 985-34130 ÁSKRIFTARVERÐ 2500 kr. árgangurinn hönnun, umbrot OG PRÓFARKIR Skerpla, útgáfuþjónusta FILMUVINNA, prentun pr OG BÓKBAND Sm- Áma Valdemarssonar hf. Eftii kemur út mánaðarlega J^cntun heimil sé heimildar getið Bls. 448. Áætlað hefur verið að auka mætti þorskkvótann um 12-20% á íslands- miðum með þvi að fækka selum um helm- ing. Samtals nam möguleg aflaaukning á is- landsmiðum 1987 um 300 þúsundum tonna, ef afrán sela hefði ekki verið fyrir hendi. Bls. 461. Jafnvel þótt þeir félagar hefðu beitt réttum reikniaðferðum, þ.e. not- að betri mælikvarða á nýliðun, og jafnvel þótt þeir hefðu ekki fundið neitt samband við hrygningarstofninn (þeir reyndu það ekki), þá er ekki hægt að draga þær ályktanir sem þeir draga i sinni grein. '3f& ÍLfe —i Hl ‘j l/ik 'frfc.. Bls. 464. Fjölstofnalikan leiðir því til miklu fleiri möguleika á samsetningu heildar- afla og þ.a.l. erfiðari ákvarðanatöku kjörinna stjórnenda, sem taka endanlegar ákvarðanir um afla einstakra tegunda. Sveigjanleiki afla- tillagna byggðra á fjölstofnalíkönum verður líklega svo auðsær að pólítískur ágreiningur um aflamark hvers árs verður meiri en stjórnmálamenn standa undir. Erlingur Hauksson: Sela- og fiskstofnar og fiskveiðar í Norður-Atlantshafi .................................................... 446 Ari Arason: Fiskvinnsla í hafi ............................................. 453 Gunnar Stefánsson og Björn Æ. Steinarsson: Um nýliðun þorsks ........... 455 Ari Arason: Uppbygging þorskstofnsins og fjölstofnalíkön ............... 463 Ari Arason: Á að taka upp aðra stjórn fiskveiða ........................ 465 Útgerð og aflabrögð ........................................................ 470 Monthly catch rate ofdemersal fish ísfisksölur í september 1992 ............................................... 477 Breytingar á skipaskrá Sjómannaalmanaksins 1. jólí til 30. sept. 1992 .. 478 Lög og reglugerðir: Reglugerð um leyfisbindingu tiltekinna veióa ........................ 479 Heildaraflinn í ágúst og janúar-ágúst 1992 og 1991 ..................... 480 Útfluttar sjávarafuróir í janúar til júní 1992 ......................... 482 Fiskveiðar Dana. Landaður afli og aflaverðmæti 1990, 1991 og janúar-ágúst 1991 og 1992 ........................................ 484 Á tækjamarkaðnum: Sjálfvirkur frystibúnaður frá Kværner Odim .......................... 486 Ný fiskiskip: Vigri RE 71 ............................................................. 488 Fiskaflinn í maí og janúar-maí 1992 ........................................ 498 Monthly catch of fish Reytingur .................................................................. 500 Ljósmynd á forsiðu: Vigri RE 71. Ljósmyndari: Snorri Snorrason.

x

Ægir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.