Ægir

Volume

Ægir - 01.09.1992, Page 15

Ægir - 01.09.1992, Page 15
9/92 ÆGIR 455 Gunnar Stefánsson og Björn Æ. Steinarsson: Um nýliðun þorsks síðasta tbl. Ægis birtist greir q lr ^órólf Antonsson, Guðn; SqU ðergsson og Sigurð Guðjóns fisl< UfTI sveitiur ' veiði og nýliður nvi A°^na' ^öfundar tengja samar j 1 Un ýmissa fiskstofna og mæl ferð^ Um^verfisÞátta. Hér er ; eín'lnm a<^ mör8u áhugaver 1 enda er sýnt fram á tengs J. \ nýliðunar fjölmarga stofn/ island. Vrvi" jn _ 'ss konar augljós misskiln |y®Ur ræður þó ferðinni þegar á Sy ,ar"r eru dregnar og er nauð- nokSt að koma á framfær rum athugasemdum. Höf nýljUr n°ta óhæfan mælikvarða í jr / Un °g gera sér ekki grein fyr be) Vern'B unnt er að spá mur kerrT Um ný**ðun heldur en frarr 3 - Ur ' greininni. Því verður héi jn lr ^ynnt lauslega hvernig met- stof^h^ ®æð' spágildis, nokkui frarn eru kynnt, sýnt ei rneó ^ ^ Unnt er að Sf3a nÝl'ðun í nr margfalt meiri nákvæmni en sýn,61^ ^eirra félaga og einnig ei arhöf Vers vegna ályktanir grein- bVí>oiUnda um ný|iðun °s upp- ekki Þorskstofnsins standasl H\af .er nýliðun? frjálsf nar^ötunðar fara heldur Ogþ6®3 með hugtakið nýliðun aö iUr. Þaö nokkurn keim af því rann 0 Undar starfa við laxfiska- Samstt n'r' en Þar er ný|iðun og ööru n'nS stofns með nokkuð m haetti en t.d. hjá þorski. Ber fyrst að nefna að þorskár- gangar geta verið mörg ár í veiði og sami fiskur getur hrygnt marg- sinnis. Hér á eftir fylgja nokkrar skilgreiningar sem notaðar verða. Hugtakið stofnstærð er notað á ýmsan hátt. Hér verður það notað til að tákna fjölda fiska af tiltekn- um aldursflokkum f sjó í upphafi árs. Aðeins verður rætt um þorsk- stofninn við ísland hér á eftir. Árgangur nefnist sá hópur fiska sem klaktist út sama árið. Þannig muna menn eftir 83- og 84-ár- göngunum sem voru stórir. Ár- gangastyrkur er fjöldi fiska af á- kveðnum árgangi við tiltekinn aldur. Nýliðun er árgangastyrkur, mældur sem fjöldi þriggja ára þorska við upphaf árs. hetta er eðlilegasta skilgreining nýliðunar í þorskstofninn. Haf- rannsóknastofnunin hefur notað þriggja ára fisk sem viðmiðun, en að sjálfsögðu væri hægt að nota aðra aldursflokka sem viðmiðun og einnig væri unnt að mæla stofnstærð á öðrum tímum en við upphaf árs. Aðalatriðið er hins vegar að nota fjölda fiska í sjó sem mælikvarða og verður nánar skýrt hér á eftir hvers vegna t.d. fjöldi eða þyngd fiska í afla geng- ur ekki sem mælikvarði. Hvað er sókn? Sókn er almennt hugtak sem á við hversu stíft er reynt að veiða úr stofni. Sókn er yfirleitt mæld með fiskveiðidauðanum, en hann lýsir því hversu hátt hlutfall er veitt úr hverjum árgangi. Nánari skýringar á veiðidánartölum fást í grein Kristjáns Þórarinssonar í Fréttabréfi LÍÚ (sept. 1992). Aðrir mælikvarðar eru einnig til á sókn og má nefna fjölda togtíma hjá togaraflotanum, fjölda netadaga í sjó, fjölda í áhöfn, fjárfestingu í flotanum o.s.frv. Allt eru þetta misgóðir mælikvarðar á sama fyr- irbærið og alltaf er tilgangurinn sá að reyna að reikna áhrif veiða á stofninn. Til að skýra hvernig þessi hug- tök mæla sama hlutinn er einfald- ast að taka togveiðar með léleg- um staðsetningartækjum. Tiltek- inn togtími svarar til þess að hver fiskur hafi tilteknar dánarlíkur. Sé togtími tvöfaldaður má reikna með auknum dánarlíkum hvers fisks. Þar með má líka reikna með að hærra hlutfall úr hverjum ár- gangi sé veitt. Með bættum stað- setningartækjum og veiðitækni breytast samböndin milli togtíma og fiskveiðidauða og af þeim sök- um er nauðsynlegt að hafa aðra mælikvarða á stofnstærð heldur en þá sem eingöngu byggja á veiðiskýrslum. Þegar sótt er í stofn fer óhjá- kvæmilega svo að hlutfall eldri fisks í stofni minnkar. Hlutfall yngri fisks í veiðum vex að sama skapi. Ef stíft er sótt getur svo farið að fiskurinn nái ekki að taka út vöxt sinn nema að litlu leyti áður en hann er veiddur. Við slíkar að-

x

Ægir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.