Ægir - 01.09.1992, Side 16
456
ÆGIR
stæður er hægt að veiða sama (og
jafnvel meira) magn með minni
sókn innan fárra ára eftir að dreg-
ið er úr sókn.
I sumum stofnum vaxa einstak-
lingar hraðar ef færri fiskar eru til
staðar og einnig er hugsanlegt að
þegar veitt er stíft aukist lífslíkur
eftirlifandi fiska. Gögn sem til eru
um þorskstofninn benda til að
hvorugt eigi við um þann stofn
svo að máli skipti.
Nýliðun þorskstofnsins
Ferli nýliðunar er þannig að við
hrygningu í mars-maí frjóvgast
aragrúi eggja. Síðan verða eggin
að lirfum og á þessum stigum rek-
ur afkvæmin hvert sem straumur
ber þau. hegar kviðpokastigi lýkur
þurfa seiðin að éta og þá skiptir
afar miklu máli að þau hafi næga
fæðu. Ef allt gengur að óskum
rekur seiðin norður fyrir land þar
sem þau leita botns. Magn seiða
er mælt í seiðatalningu í ágúst-
mánuði ár hvert, meðan þau eru
.enn sviflæg. Næst er magn seiða
mælt í stofnmælingu botnfiska
(„togararallinu") í mars næsta ár,
þá eru þau eins árs gömul, og síð-
an árlega eftir það.
Sjófryst beita
- ferskari en fersk
Seefreeze sérhæfir sig í úrvals sjófrystum beitu-
smokkfiski.
Ferskleiki og gæði beitunnar eru undirstaða
árangurs.
Seefreeze uppfyllir óskir kröfuharðra sjómanna
með því að sjófrysta beituna um borð í togurum
útgerðarinnar.
Sjókælitankar í togurum Seefreeze verndar fersk-
leika beitunnar þar til smokkfiskurinn er unninn
og frystur í handhægar 12 kg pakkningar.
Höfum afgreitt úrvals beitu um allt ísland í 3 ár.
Umboðsaðili á íslandi er: Jöklar hf., Aðalstræti 6,
sími (91)21420 og fax (91)625499.
9/92
Óverulegt magn er veitt a
þriggja ára þorski en oft er veitt
töluvert af honum fjögurra ar‘J
gömlum. í togararallinu er notaí
staðlað veiðarfæri og sem allra
minnstar breytingar eru gerðai' a
skipulagi og framkvæmd til a
tryggja að niðurstöður séu seff1
sambærilegastar frá ári til árs. F>'rj
ir tiltekinn aldursflokk er fjöl"1
fiska á togmílu úr rallinu notaðar
sem vísitala á stærð árgangsins-
Með þessum rannsóknum tas*
upplýsingar um stærð uppvaxana
árganga löngu áður en þeir fara
að sjást í veiðum. Fyrstu vísbend
ingar fást með seiðatalningu eF
má benda á að seiðin sem m*
voru í ágúst 1992 munu ek'1
koma að marki fram í veiðum fyrr
enárið 1996!
í áðurnefndri grein í Ægi var a
fjögurra og fimm ára þorska not
aður sem mælikvarði á nýliðL,n
og þar með árgangastyrk.
mælikvarði á nýliðun er nan‘\
fráleitur. Slíkt sést best ef skoðaL
er hver áhrif breytt veiðimynstL,r
hefur á afla fjögurra og fimm ara
þorska. Þegar stíft er sótt af togL,r
um kemur hærra hlutfall af fiöS
urra ára fiski í afla. Ef togaravei ^
ar væru lagðar af á naesta
myndi stórminnka afli af fi°8n',r<|
og fimm ára fiski. Hlutdeild e r
° nV'
fisks í afla myndi aukast, en „ '
liðun" myndi hrapa eins og n ^
er mæld með afla af fjögurra 0'
fimm ára fiski. n
Af ofangreindri umræóu u
sóknina er einnig Ijóst að ef s°^
er t.d. helminguð eitt árið 1
næsta ári á undan myndi at >
snarminnka og „nýliðun" rn',,n ^
hrapa ef einhverjum dytti í hug 1
mæla hana beint með aflanum-^
Því má síðan bæta við að L"
hverfisþættir ráða miklu um 8 ^
veiða hverju sinni. Því er hættL
að tiltekin ár veiðist lítið af L,n^
fiski einfaldlega vegna þesS \
umhverfisaðstæður voru Þan' -
'I C11 |<t íl
að fiskurinn gaf sig ekki H»- ^