Ægir

Volume

Ægir - 01.09.1992, Page 17

Ægir - 01.09.1992, Page 17
9/92 ÆGIR 457 j^gljóslega við um línuveiðar j^gar nóg er til af æti. Þetta þýðir a að gagnagreining sem spáir Urn afla fjögurra og fimm ára ^orsks getur allt eins verið að spá um veiðanleika eins og um ár- ^ngastyrk, en þessir þættir eru ekki endilega skyldir. '’annig er augljóst að ekki er j®gt að nota landaðan afla þeint að rnæla nýliðun heldur þarf ac i:>akreikna stærð hvers árgangs með Því að leggja saman afla og ^attúruleg afföll til þriggja ára .Curs °g fá þannig sögulegt mat a nýliðun. ^ Myndjr 1-4 |ýsa samhengi e stu vísitalna um þorsk sem ældar eru í „togararallinu". Á j^Vndum 5-9 er að finna yfirlit ilvernig vísitölur aldursflokka sPá um nýliðun, eins og hún r aaæld af Hafrannsóknastofnun- usei nu- Athuga ber að fyrir síð- arin hafa vísitölurnar verið aöartil að meta nýliðunina, en muan8ar fyrir 1987 eru metnir u i:>akreikningum. Þær nýlið- bv ,rlð ur sem hér eru notaðar tek *aSt a þelm togstöðvum sem a nar eru fyrir norðan land og þ0^*an; þ-e. á uppeldisslóðum Hr^nir>parstofn af | ^8n'ngarstofn samanstendur (^r e'ltl einstaklingum sem ná að me(8na ar hvert. Þessi stofntala er hry'" sem Þyngd- Þv' þyngri Au .i- Ur 8eka ^eir' hrogn en léttar. st^8]ðslega er betra að mæla jn r , larygningarstofns á hrygn- þar^r!lrna en vió áramót, því hVern'8 ^æst betri mælikvarði á ^rsu margir fiskar ná að hrygna. nýij,^0 :>and hrygningarstofns og að Ul1ar er flókið. Ljóst má vera en„i°n hrygningarstofns verður Ve|t n nrygning, en ekki er auð- ^atksstæín:1 td' hver er 'ág' getur <er0 hrygningarstofns sem kaö 8ehð ak ser góða nýliðun. S°m er einfaldast að lesa úr gögnum um hrygningarstofn og nýliðun er að lélegir árgangar virðast mun algengari þegar hrygningarstofn er lítill heldur en þegar hann er stór. Greinilegt er af gögnum um hrygningarstofn og nýliðun að sveiflur í umhverfisaðstæðum í víðasta skilningi (þ.m.t. afráni) ráða mun meiru um sveiflur í ný- Mynd 1 Vísitölur árganga við 0 og 1 ára aldur í lógariþmum. r2: : 0.79 ■nj ö 'c/j > o o o LH 84 85 89 88 90 86 87 91 5 10 50 100 500 Seiðamæling Mynd 2 Vísitölur árganga við 1 og 2 ára aldur í lógariþmum. r2 = 0.58 o o o 'OJ T- Cci co ■— o M O > 84 85 87 90 89 88 86 60 80 100 200 300 Vísitala 1. ár

x

Ægir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.