Ægir

Volume

Ægir - 01.09.1992, Page 25

Ægir - 01.09.1992, Page 25
9/92 ÆGIR 465 Ari Arason: Á að taka upp aðra stjórn fiskveiða ? ^'llögur um aðra stjórn l'skveiða Oþarfi er að rekja fyrir lesend- , Ægis hvernig stjórn fiskveiða Ur þróast frá árinu 1976, en þá ,eru fyrstu stóru skrefin að stýr- Sj.8u veiðanna tekin. Markmið I Jörnar fiskveiða var þá þegar en það var, er og verður að , arr|arka arð af sjávarauðlindinni ^Joðinni ti| hagsbóta. Landsmenn e Ur greint á um leiðir að þessu markmiði, enda annað óeðlilegt þar sem hér er um að ræða lang- mikilvægustu auðsuppsprettu þjóðarinnar og minnstu breyting- ar sem verða á hagkvæmni sjáv- arútvegsins snerta hvern lands- mann. Eins og flestir þekkja var sú leið valin að skilgreina og af- marka fiskstofnana sem einkaeign og færa fiskveiðarnar þannig í sama umhverfi og annað atvinnu- líf. Að þessari aðferð til að stjórna fiskveiðum er sótt úr tveim áttum. Annarsvegar eru aðilar sem telja að halda skuli hlutdeildarafla- markinu, en útfæra kerfið á þann hátt að ríkið yfirtaki eignina og leigi síðan út hlutdeild í aflamarki til einstakra útgerða. Hinsvegar eru þeir aðilar sem vilja snúa við og nota gamla skrapdagakerfið endurbætt til að stjórna fiskveið- unum. Þ.e.a.s. að beita sóknar- stýringu með fjárfestingamarki. "UKafli verður meginmarkmiðið undir sóknarstýringu. Frágangur aflans og gæði lenda í aftari sætum.

x

Ægir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.