Ægir

Árgangur

Ægir - 01.09.1992, Síða 42

Ægir - 01.09.1992, Síða 42
482 ÆGIR 9/92 Útfluttar sjávarafurðir Nr. Lönd Frystar afurðir Saltaðar afurðir ísaðar og nýjar afurðir^J^ Magn Verðmæti lestir þús. kr. Magn Verðmæti lestir þús. kr. Magn Verðm&' lestir þúsjm^J 1. Austurríki 1 551 0 43 - 2. Bandaríkin 12.034 3.440.058 120 34.969 812 3. Belgía 1.201 251.342 - - 1.867 4. Bretland 22.589 5.685.378 234 32.696 14.204 5. Danmörk 3.373 1.000.425 1.868 297.377 1.698 6. Finnland 58 12.833 1.768 137.701 - 7. Frakkland 14.104 2.943.427 2.815 516.021 2.578 8. Færeyjar 290 32.740 2 149 10.787 9. Grikkland 1.195 169.302 1.121 281.090 - 10. Holland 1.143 182.795 334 73.373 1.045 11. írland . - - - - 12. Ítalía 338 111.452 2.148 730.143 1 13. Japan 18.926 3.063.024 79 19.394 51 14. Luxemburg . - - - 175 15. Noregur 921 161.268 235 48.061 396 16. Portúgal 39 3.740 6.134 1.334.174 25 17. Rússland . - 500 22.814 - 18. Spánn 327 68.125 7.618 2.385.314 24 19. Sviss 12 10.643 - - 13 20. Svíþjóó 1.127 96.967 3.209 445.849 116 21. Taiwan 4.374 834.056 14 2.788 - 22. Tékkóslóvakía 26 4.011 0 24 0 23. Pýskaland 9.366 1.797.110 767 130.276 17.349 24. Ýmis lönd . - - - 25. Önnur Ameríkulönd 15 2.365 193 51.586 0 26. Afríka . - 25 3.990 - 27. Önnur Asíulönd 935 131.274 18 1.327 - 28. Ástralía . - 31 11.986 - Samtals 1992 Samtals 1991 92.394 99.461 20.002.886 22.224.383 29.234 37.508 6.561.145 8.897.336 51.140 46.491 Magnbreyting Veróhækkun -7,11% -10,00% -3,11% -22,06% -26,26% -5,39% 10,00% 279.419 207.001 1.758.015 321.388 226.973 59.009 112.097 119 3.685 22.246 35.213 5.719 3.155 3.717 31-727 83 1.466.820 39 Útflutningur sjávarafurða janúar til júní 1992 Að ofan fer hefóbundið yfirlit um útflutning sjávarafurða eftir verkunargreinum og helstu við- skiptalöndum fyrri helming yfir- standandi árs. Verðmæti sjávaraf- urðaútflutningsins var tæplega 9% minna á fyrri helmingi ársins í ár miðað við sama tíma í fyrra. Mestur var samdráttur í útflutn- ingsverðmætum söltunar, en af söltuóum afurðum var einungis flutt út fyrir rúmlega 6.5 milljarða króna á tímabilinu janúar til júní 1992 miðað við tæplega 8.9 milljarða króna útflutningsverð- mæti á sama tíma árið 1991. Annars einkennist útflutningur sjávarafurða á árinu af miklum samdrætti í útflutningi botnfiskaf- urða. Þannig minnkaði útflutning- ur ísfisks og frystra botnfiskafurða umtalsvert frá fyrra ári. Útflutningur á mjöli og lýsi jókst um tæplega 80% f.f. ári. Virði útflutnings bræðsluiðnaðar- ins var því tæplega 1.5 milljarði meira en árið áður. Útflutnings- verðmæti rækjuiðnaðarins óx einnig mikið frá fyrra ári og er þar helsta skýring á stöðugleika út- fl utn ingsverðmæta frysti iðnaóar- ins. pftir Skipting útflutningsins löndum var með svipuðum 'l3ú og undanfarin ár. Til Bretlan voru flutt 24% af verðrriætum fluttra sjávarafurða, eða sem SVt^ ar rúmum 8.5 milljörðum kron- Næstmest fór til Frakklands, e afurðir að virði tæpir 4 millja^. .■ króna sem var 11% af heildarVl^.| útflutnings sjávarafurða- Bandaríkjanna og Þýskalands ^ íslenskar sjávarafurðir af svip verðmæti og tij Frakklands, e° ^ flutningur til hvors þessara an ^ var að verðmæti tæplega ^ milljarðar króna á fyrstu sex rm^ uóum ársins. Samanlagt

x

Ægir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.