Ægir - 01.09.1992, Qupperneq 45
9/92
ÆGIR
485
^eóalverð afla danskra skipa jan-
['ar lii júní á síðasta ári. Rar kom
rarn aó meðalveró á rækju féll
31% nij||j áranna 1990 og
. þannig að 6% verðhækkun
Pessu ári vegur skammt á móti
erölækkun fyrra árs. Sömuleiðis
fram í tölunum í 8. tbl. Ægis
1 aó meðalverð á skarkola
1a,ói hækkað um 45% milli ár-
nna i ggQ Qg ^ 99 ^ Qg er sq verQ_
nvi-i Un PVI ad 8an8a (ii hai<a ad
r 'klu leyti með 27% verðlækkun
1 ar.
, ^rir Islendinga er sérstaklega
k yglisvert að verð á þorski
l9Ki ar en§u minna milli áranna
y9l og 1g92 . Danmörku en
1 n Serói milli áranna 1990 og
, 1 ■ Hér á landi hækkaði með-
verð á þorski mikið milli ára í
rra en hefur staðið í stað síðan,
.)a^nvei lækkað. Skýringin er
k sjálfsögðu sú, sem áður hefur
sa barn' að mjög hefur dregið
lanian mMli verðs á þorski hér á
^ i og verðs á evrópskum ísfisk-
þ °r uéum á síðustu árum.
ni nni8 hækkaói verð á þorski
ar| n meira innanlands á síðasta
ha?kkenA. erlendis °g sennilega
ís| ad‘ verð töluvert meira en
0 nsk hskvinnsla gat staðið undir
,enrra en Pudti til að draga ís-
irinS| 3n ada frá útlendum ísfisk-
^0rkuðum.
hy^ru er einnig vert að veita at-
fisk'1 -?n ba^ er hækkun verðs á
irsta (l hræðslu í Danmörku á yf-
inn n andi ári, þrátt fyrir stórauk-
n°kk 3 ^er<^ a hræðslufiski stóð
i-þjllj Urnveginn í stað í Danmörku
hækkaAanna 1990 °8 1991' en
ll% - 9 eins °8 áður sagði, um
tírv, a, Pessu ári miðað við sama
mabl1 árió áður.
c,anS,u f'skimið og veiðarfæri
lannn . UrsJónum eru eins og fyrr
veiðif|' ^Væ8ustu fiskimió danska
°tans og gefa þau meira en
Afli danskra fiskiskipa í tonnum
Allt áriö Janúar-ágúst
Tegund 1990 1991 1991 1992 Vísitala
Þorskur 88.592 76.133 62.153 40.526 65
Aðrir þorskfiskar 17.997 1 7.858 11.573 10.903 94
Skarkoli 35.719 30.966 22.412 22.626 101
Annar koli 1.977 2.246 1.666 1.892 114
Aórir flatfiskar 13.448 12.905 9.596 7.993 83
Síld 136.176 145.656 86.482 94.169 109
Annar fiskur 41.252 46.059 12.098 16.798 139
Humar 3.533 3.256 2.013 1.465 73
Rækja 5.435 6.299 4.180 5.838 140
Kræklingur 93.348 125.762 69.734 84.927 122
Önnur krabba- og lindýr 4.114 1.631 1.137 3.445 303
Samtals neyslufiskur 441.591 468.771 283.044 290.582 103
Fiskur til bræðslu 1.016.590 1.267.067 974.555 1.168.250 120
Samtals afli 1.458.181 1.735.838 1.257.599 1.458.832 116
Fiskverð í Danmörku, meðalverð á kg (gengi dkr. = 9,76)
Allt árið Janúar-ágúst
Tegund 1990 1991 1991 1992 Vísitala
borskur 1 20,54 130,78 123,56 130,20 105
Aðrir þorskfiskar 112,34 127,17 123,27 122,29 99
Skarkoli 98,87 140,54 141,42 102,97 73
Annar koli 476,48 457,84 457,35 538,75 118
Aðrir flatfiskar 159,09 163,58 168,46 167,58 99
Síld 17,57 17,67 18,35 19,62 107
Annar fiskur 64,90 62,95 107,07 77,79 73
Humar 701,16 658,80 694,72 633,33 91
Rækja 194,13 191,49 187,39 197,74 106
Kræklingur 4,78 6,34 5,47 5,95 109
Önnur krabba- og lindýr 68,61 207,50 251,52 85,99 34
Samtals neyslufiskur Fiskur til bræðslu 64,90 5,27 63,34 5,56 72,03 5,27 59,63 5,86 83 111
helming aflaverðmætis og
langstærstan hlut heildarafla-
magns. Töluverður afli er tekinn
við Skagerrak og í Kattegat. í
Eystrasalti eru einnig mikilvæg
fiskimið danskra fiskimanna, en
afli þar hefur minnkað ár frá ári
vegna slakari lífsskilyrða sem
menn rekja til minnkandi inn-
streymis Atlantssjávar um dönsku
sundin og vaxandi mengunar
þessa innhafs. Nú er svo komið
aó töluvert af þeim afla sem fæst
úr Eystrasalti verður að fleygja þar
sem hann er ekki lengur hæfur til
manneldis. hjóðirnar kringum
Eystrasalt gera sér miklar vonir
um árangur af samningum um að
draga úr losun úrgangs í þetta
innhaf.
Togveiðar fara vaxandi meðal
danskra fiskimanna eins og hér á
landi og tveir þrióju hlutar aflans
eru teknir með togveióarfærum.
Ægir hefur ekki nákvæmar tölur
um skiptingu aflans milli ein-
stakra togveiðarfæra, en vafalaust
á það veióarfæri sem við Danina
er kennt, dragnótin (danish seine),
meiri vinsældum að fagna meðal
þessara frænda okkar en hérlend-
is.