Ægir

Volume

Ægir - 01.09.1992, Page 60

Ægir - 01.09.1992, Page 60
500 ÆGIR 6/92 REYTINGUR Erlendar skuldir og raungengi Margir hafa orðið til að mæla á móti niðurfærslu raungengis og sagt að raungengi krónunnar sé nú nálægt meðalraungengi ní- unda áratugarins og því enginn á- stæða til lækkunar. Víst er það rétt að raungengi miðað við verð- lag er einungis lítið eitt hærra nú en nemur meðaltalinu frá 1980, en eins og sést á meðfylgjandi línuriti hafa erlendar skuldir landsmanna vaxið allt tímabilið frá 1980. (Línuritið sýnir þróun raungengis miðað við hlutfallslegt verðlag á tímabilinu 1980-1992 og erlend langtímalán Islendinga í árslok hvers árs í dollurum. Varð- andi árið 1992 er gengið út frá stöðu erlendra lána í lok júní 1992 og spá bjóðhagsstofnunar um meðalraungengi ársins.) Árið 1980 voru erlendar skuldir landsmanna einungis 33% hærri en verðmæti útfluttra sjávarafurða það ár. Nú eru skuldir lands- manna erlendis orónar meira en 1 70% hærri en tekjur af útfluttum sjávarafurðum á yfirstandandi ári. Þessvegna verður ekki fallist á að fyrrnefnd rök séu fullnægjandi til að kveða upp úr um að ekki sé þörf lækkunar raungengis. Þegar við bætast erfiðleikar útflutnings- greina um þessar mundir vegna aflabrests og verðhruns á málm- mörkuðum líta enn fáránlegar út fullyrðingar um að raungengið sé f lagi þar sem það sé við meðal- talsraungengi síðasta áratugar. „Innri gengisfelling“ Svokölluð „innri gengisfelling" á sér marga fylgjendur hér á landi. Með „innri gengisfellingu" er átt við hliðrun skattbyrðinnar af fyrirtækjum yfir á einstaklinga. Aðstöðugjaldi og ýmsum öðrum kostnaðarliðum er létt af fyrirtækj- um og í staðinn eru eigna- og tekjuskattar einstaklinga hækkað- ir. Með þessarri aðferð var mælt að hluta í 7. tölublaði Ægis, þ.e.a.s. að svo miklu leyti sem um er að ræða lækkun veltuskatta gegn aukningu beinna skatta og sama gildir jafnvel um að fella niður aðstöðugjaldið og hækka aðra veltuskatta á móti. Hinsvegar er hér alls ekki mælt með hliðrun skattbyrði af fyrirtækjum á ein staklinga til að rétta við íslens atvinnulíf. bað á að nota aðferð sem lei 11 til aukinnar eftirspurnar eftir 11111 lendum varningi, hvort heldur aukinni eftirspurn eftir innlen framleiðslu á mörkuðum erlen 15 og eftir innlendri þjónustu sen1 - ustu flutt er úr landi í formi þjon við erlenda ferðamenn og a sviði samgangna eða hlutfallslega aU ' inni eftirspurn eftir innlen framleiðslu og þjónustu á innan landsmarkaði. i Lækkun skatta á fyrirtæki me skattahækkun á ein verði 3 pieð jafnmikilli staklinga skilar seint lægra innlendum varningi og þar betri samkeppnisstöðu fslens fyrirtækja á innanlandsmarka Þessvegna er jafnvel einföld ga aldags gengisfelling betri að e við núverandi aðstæður en UP^ diktuð „innri gengisfelling . kemur kannski að einhverju le>^ veg fyrir gjaldþrot fyrirtækja n1^ fjölgun gjaldþrota einstakling3' eykur atvinnu varla svo no nemi. Þróun raungengis og erl. lána 1980 -1992 Hlutfallslegt verðlag VLF (1980 = 100) Vísitala raungengis milljarðar dollara 1980 1982 1984 1986 1988 1990 1992 Ár Heimild: Seðlabankinn Haftastefna U(T1 Flestir sem tjáð hafa s'8 leiðir út úr yfirstandandi e ^ hagssamdrætti lýsa yfir ótta beina gengisfellingu krónun^^ Að gengisfelling nú muni rU^ þeim stöðugleika verðlags hefur náðst. Ekki verðui an^r_ séð en að stjórnmálamenn og ^ svarsmenn stéttarfélagana sn‘n (Ll festast í sama fari og eftir sl heimsstyrjöld þegar fslensk s J völd heyktust á að beita P^u hagstjórnartækjum sem ÞaU ^ yfir. Sem varð til þess a° ‘S f uSu atvinnulíf var heft af en a jj nefndafargani með tilheyu leyfisbréfastýringu. Framhald á bls- 4

x

Ægir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.