Tímarit lögfræðinga


Tímarit lögfræðinga - 01.03.1952, Qupperneq 10

Tímarit lögfræðinga - 01.03.1952, Qupperneq 10
4 Tímarit lögfræðinga alhvatamönnum að stofnun Eimskipafélags Islands, sem reynzt hefir eitthvert þarfasta og farsælasta fyrirtæki, sem starfað hefir á Islandi. Var hann jafnan formaður þess íélags frá stofnun þess 1914 unz hann fluttist af landinu sem sendiherra í Kaupmannahöfn. Þá var hann og hvata- maður að stofnun fjölmargra annarra fyrirtækja, er reynzt hafa íslenzku þjóðinni til farsældar fram á þennan dag, svo sem Sjóvátryggingaríélags Islands, Brunabótafélags Islands o. fl. o. fl. Alþingismaður Reykjavíkur var Sveinn Björnsson kosinn 1914—’16 og 1919—’20. Bæjarfulltrúi var hann frá 1912—1920. Árið 1920 verða þáttaskil í lífi Sveins Björnssonar. Það ár var stofnað embætti sendiherra Islands í Kaupmanna- höfn. Mjög þurfti að vanda val á manni í það embætti, en svo vildi til, að enginn ágreiningur varð um það, hvern skipa skyldi. Það var einróma álit manna, að Sveinn Björns- son væri sá rétti maður í það embætti og heppilegra val \ ar ekki hægt að gera, enda reyndist hann vandanum fylli- iega vaxinn. Það leikur ekki á tveim tungum, að Sveinn Björnsson hafi lagt grundvöilinn að utanríkisþjónustu Is- lands þau ár, sem hann starfaði sem sendiherra Islands í Kaupmannahöfn. Það var sá grundvöllur sem byggt var á, er Island tók utanríkismál sín algerlega í eigin hendur, með stofnun lýðveldisins 1944. Þau ár, sem Sveinn Björnsson starfaði sem sendiherra í Kaupmannahöfn, var hann jafnframt fulltrúi Islands á fjölmörgum aiþjóðaráðstefnum. Hann var og formaður í flestum nefndum, er fjölluðu um verzlunar- og viðskipta- samninga Islands við önnur ríki, og jafnan var hann ráðu- nautur ríkisstjórna Islands í flestum þeim málum, er vörð- uðu skipti Islands útávið. Hann öðlaðist þannig víðtæka pekkingu á viðskiptamálum og alþjóðastjórnmálum og batzt vináttuböndum við áhrifamenn í mörgum löndum. Sendiherraembættinu í Kaupmannahöfn gegndi Sveinn Bjöi'nsson til ái’sins 1940, en þá verða enn þáttaskil í lífi hans og starfi. Vegna hernáms Danmerkur kallaði ríkis- stjórnin hann heim það ár til í'áðuneytis í þeim vandamál-
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72

x

Tímarit lögfræðinga

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit lögfræðinga
https://timarit.is/publication/586

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.