Tímarit lögfræðinga


Tímarit lögfræðinga - 01.03.1952, Qupperneq 15

Tímarit lögfræðinga - 01.03.1952, Qupperneq 15
Haagdómurinn í fiskveiöamáli Bretlands og Norcgs 9 ins, þeirri er í staflið a getur, er heimilt að áskilja norskum þegnum einum. Málssóknin var samkvæmt 40. gr., 3. málsgrein, stofn- skrárinnar tilkynnt ríkjum þeim, sem rétt eiga til að bera mál undir dóminn. Hún var einnig send aðalritara Sam- einuðu þjóðanna. Málsskjöl voru lögð fram innan þeirra tímamarka, sem ákveðin eru með reglum frá 9. nóvember 1949 og framlengd voru með reglum frá 29. marz og 4. október 1950 og 10. janúar 1951. Samkvæmt 44. grein, 2. málsgr., dómreglnanna voru samrit af málsskjölunum send ríkisstjórnum Belgíu, Canada, Cuba, Islands, Sví- þjóðar, Bandaríkja Norður-Ameríku og Venezuela, að beiðni þessara ríkisstjórna og með samþykki dómsins. Hinn 24. september 1951 ákvað dómurinn samkvæmt 44. gr., 3. málsgr., dómreglnanna að beiðni ríkisstjórnar Nor- egs og með samþykki ríkisstjórnar Hins sameinaða kon- ungsríkis, að almenningi veittist kostur á því að kynna sér málsskjölin. Málið var tilbúið til munnlegs flutnings hinn 30. apríl 1951, og ákveðið var, að munnlegur málflutningur skyldi hefjast hinn‘25. september s. á. Opinber málflutningur fór fram 25., 26., 27., 28., 29. september og 1., 5., 6., 8., 9., 10., 11., 12., 13., 15., 17., 18., 19., 20., 24., 25., 26., 27. og 29. október. Af hendi ríkisstjórnar Hins sameinaða konungsríkis fluttu málið munnlega þeir Sir Eric Beckett sem fyrirsvarsmaður, Sir Frank Soskice, hr. Wilberfo rce og prófessor V7aldock sem ráðunautar, en af hendi ríkisstjórnar Noregs hr. Arntzen sem fyrirsvars- maður og málflytjandi og prófessor Bourquin sem mál- flytjandi. Auk þeirra gaf Kennedy flotaforingi tæknilegar skýringar af hendi Hins sameinaða konungsríkis. 1 lok sóknarræðu sinnar bar fyrirsvarsmaður Hins sameinaða konungsríkis fram eftirfarandi kröfur: ,,Hið sameinaoa konungsríki krefst þess, að dómurinn kveði á um það, að landhelgismörk þau, sem Noregi er rétt að halda uppi gagnvart Hinu sameinaða konungsríki, skuli ákveðin samkvæmt eftirfarandi meginreglum:
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72

x

Tímarit lögfræðinga

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit lögfræðinga
https://timarit.is/publication/586

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.