Tímarit lögfræðinga


Tímarit lögfræðinga - 01.03.1952, Qupperneq 20

Tímarit lögfræðinga - 01.03.1952, Qupperneq 20
14 Timárit lögfræðinga 13) Norski konungsúrskurðurinn frá 12. júlí 1935 verð- ur ekki framkvæmdur gegn Hinu sameinaða konungsríki að svo miklu leyti sem sjávarsvæði, sem töluliðirnir 1—11 taka ekki til, eru þar talin norsk sjávarsvæði (innsævi eða landhelgi). 14) Noregi ber að alþjóðalögum að greiða Hinu sam- einaða konungsríki bætur vegna töku brezkra fiskiskipa frá 16. september 1948 að telja á þeim sjávarsvæðum, sem samkvæmt framanskráðum reglum verða talin úthaf. Til vara, að því er varðar liðina 1 til 13, (svo fremi dómurinn kveði í dómi sínum á um nákvæm takmörk land- helgi þeirrar, sem Noregur getur haldið uppi í skiptum sínum við Hið sameinaða konungsríki) á Noregur ekki rétt á í skiptum sínum við Hið sameinaða konungsríki að telja nein sjávarsvæði norsk, sem eru fyrir ströndum Nor- egs norðan 66° 28,8' norðl. br. og eru utan hinnar depluðu grænu línu, sem dregin hefur verið á uppdrættina á fylgi- skjali 35 í andsvarinu. Til vara, að því er varðar liðina 8 til 11 (svo fremi dómurinn komist að þeirri niðurstöðu, að Indreleia-sjávarsvæðin séu norskt innsævi), koma eftir- taldir liðir í stað liðanna 8 til 11: I. Ytri mörk norsku landhelginnar í suðvesturmynni Vesturfjarðar er lína, sem dregin er 4 sjómílur út frá iínu, er tengir Skomvær-vitann í E,ost við Kalsholmen- vitann í Tennholmerne, unz fyrrnefnd lína sker skurðboga- línurnar í grænu deplalínunni, sem dregin er í uppdrætti 8 og 9 í fylgiskjali 35 í andsvarinu. II. Noregur á vegna sögulegs réttar síns til fjarða og sunda kröfu á því, að sjávarsvæði, sem liggja milli skerja- garðs og meginlands Noregs teljist innsævi. Þegar skera á úr því, hvaða sjávarsvæði skuli teljast liggja milli skerja- garðs og meginlands, verður að beita meginreglum þeim, sem getur í liðunum 6 ög 7 að ofan um vogskorninga í skerjagarðinum og vogskorninga milli skerjagarðsins og meginlandsins, — sjávarsvæði, sem eru í vogskorningum með fjarðareinkenni og eru innan réttrar lokunarlínu þeirra, skuli teljast milli skerjagarðs og meginlands."
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72

x

Tímarit lögfræðinga

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit lögfræðinga
https://timarit.is/publication/586

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.