Tímarit lögfræðinga


Tímarit lögfræðinga - 01.03.1952, Qupperneq 28

Tímarit lögfræðinga - 01.03.1952, Qupperneq 28
22 Trvwrií löyfrw.fiinpa að nota grunnlínu, sem víkur hæfilega frá landfræðilegri línu strandarinnar. Sérfræðingarnir í annari undirnefnd annarar nefndar á ráðstefnunni 1930, sem hafði með höndurn samningu og skráningu alþjóðalaga, orðuðu að vísu fjörumálsregluna nokkuð einstrengingslega („skal fylgja öllum bugðum strandarinnar"). En þeir neyddust jafnfi'amt til að viður- kenna margar undantekningar, er varða firði, eyjar nærri strönd og eyjaklasa. Aðferð hinnar samsíða línu var í fyrra sóknarskjali máls þessa höfð uppi gegn Noregi, en fyrir- svarsmaður Hins sameinaða konungsríkis hvarf frá henni í hinu ritaða svari og síðar i hinum munnlcga nrálflutn- ingi. Hún hefur því ekki lengur þýðingu í máli þessu. „Þvert á móti,“ segir í svari sækjanda, „er skurðbogaað- ferðin, eða á ensku „envelopes of arcs of circles", sú aðferð, sem Hið sameinaða konungsríki telur vera rétta.“ Skurðbogaaðferðin, sem stöðugt er notuð til að ákveða legu staðar eða hlutar á hafi úti, er ný tæknisleg aðferð, að því leyti sem hún er notuð til að draga markalínu land- helginnar. Sendinefnd Bandaríkjanna á ráðstefnunni 1930, er hafði með höndum samningu og skráningu alþjóðalaga, stakk upp á þessari aðferð. Markmið hennar er að tryggja notkun þeirrar meginreglu, að landhelgisbeltið skuli fylgja strandlínunni. Hún er ekki bindandi að lögum, svo sem málflytjandi Hins sameinaða konungsríkis viðurkenndi í svarræðu sinni. Þar sem svo stendur á og þótt nokkrar af niðurstöðum Hins sameinaða konungsríkis séu reistar á notkun skurðbogaaðferðarinnar, telur dómurinn, að hann þurfi ekki að taka þessar niðurstöður til meðferðar, að svo miklu leyti sem þær eru byggðar á þessari aðferð. Sú meginregla, að landhelgisbeltið verði að fylgja heild- arstefnu strandarinnar, gerir unnt að finna tiltekin sjón- armið, er gildi um afmörkun landhelginnar. Þessi sjónar- mið verða skýrð síðar. Dómurinn lætur sér nægja á þessu stigi að taka það fram, að ýmis ríki hafa í því skyni að beita þessari meginreglu, talið nauðsynlegt að fylgja að- ferð hinna beinu grunnlína, og önnur ríki hafa ekki haft
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72

x

Tímarit lögfræðinga

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit lögfræðinga
https://timarit.is/publication/586

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.