Tímarit lögfræðinga


Tímarit lögfræðinga - 01.01.1969, Blaðsíða 10

Tímarit lögfræðinga - 01.01.1969, Blaðsíða 10
tryggingartaka, en þar er þó oft um sama aðilann að tefla. Ennfremur getur komið upp árekstur milli tveggja eða fleiri vátryggðra. Þá má nefna samband annars vegar vátryggingartaka eða vátryggðs og hins vegar maka eða nákominna ættingja þeirra. Loks er liugsanlegt, að vá- tryggingartaki eða vátryggður verði látinn gjalda fyrir saknæma hegðun manna, sem eru í sérstakri aðstöðu gagnvart þeim fyrrnefndu, l. d. sem vörzlumenn hinna vátryggðu verðmæta, lögráðamenn vátryggingartaka eða vátryggðs o. þ. li. Til nánara yfirlits má setja upp eftirfarandi skrá um þau tilbrigði, sem rakin voru hér að framan: 1. vátryggður (vátr.taki) — starfsmaður 2. vátryggður •— vátryggingartaki 3. vátryggður -— vátryggður 4. vátryggður (vátr.taki) — maki (nákominn ættingi) 5. vátryggður (vátr.taki) — vörzlumaður, lögráða- maður o. fl. Hér er ekki kostur að gera almenna grein fvrir réttar- stiiðu vátrvggðs (eða vátryggingartaka) gagnvart félaginu í þeim tilvikum, er annar maður en vátryggður (eða vátryggingartaki) sjálfur brýtur skyldur þær, sem hvíla á fyrrnefndum aðilum skv. vátryggingasamningalögunum eða vátryggingarsamningi. Verður einungis fjallað um rétt vátryggðs til trvgging- arbóta, þegar annar maður en hann gerist sekur um vangáratferli, sem veldur því, að vátryggingaratburður- inn gerist. Efni þetta verður þó aðeins rætt að mjög tak- mörkuðu leyti, þar sem ég hef kosið að hinda mig við þrjár dómsúrlausnir Hæstaréttar íslands í málum um húf- tryggingu (kaskótrygginu) bifreiða. I öllum þessum þrem hæstaréttardómum voru hinir vátryggðu jafnframt taldir vátryggingartakar, svo að ekki var um að ræða, að réttar- staða vátryggingartaka væri önnur en vátryggðs. Hér á eftir verður því jafnan rætt um rétt vátryggðs á hendur félaginu. 4 Tímarit lögfræðinga
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112

x

Tímarit lögfræðinga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit lögfræðinga
https://timarit.is/publication/586

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.