Tímarit lögfræðinga


Tímarit lögfræðinga - 01.01.1969, Page 39

Tímarit lögfræðinga - 01.01.1969, Page 39
laga verið hinir sömu og félögin liafi beitt d-lið 10. gr. á sama eða svipaðan hátt. Ef leitað liefði verið álits ein- stakra vátryggingafélaga um, hvort ógilding ákvæðis þessa yrði talin vera í samræmi við góðar vátrygginga- venjur, má búast við, að svörin hefðu vfirleitt orðið nei- kvæð. Akvæði þessu hefur verið Ijeitt lengi þannig, að vátryggðum hefur verið svnjað um húftryggingarbætur, þegar vátrviggingarathurðurinn er bein afleiðing ölvunar bifreiðarstjóra hinnar húftrvggðu hifreiðar, nema hifreið- arstjórinn hafi tekið hifreiðina í algeru heimildarleysi. Ef hinn seki bifreiðarstjóri hefur haft lvkla bifreiðarinnar með höndum skv. heimild frá vátryggðum, hafa félögin talið skilyrði vera fyrir hendi til þess að neita greiðslu húftryggingarbóta. En þó að tryggingafélögin telji til- tekna venju góða og gilda, er ekki þar með sagt, að dóm- stólar hafi sömu skoðun. í þessu efni hafa dómstólarnir síðasta orðið. Endanlegt mat á þessu atriði fer fram hjá þeim. En vafalaust væri dómstólum mikill styrkur að því að geta haft til hliðsjónar álit óháðs aðila, sem hefði sér- þekkingu á vátryggingarmálum. Nú var þessi aðili ekki fyrir hendi og Hæstiréttur hefur, með því að vísa til 34. gr. VSL., látið í Ijós það álit, að ákvæðið i d-lið 10. gr. skuli í þessu tilviki meta ógilt og að ógilding þess sam- ræmist góðum venjum í vátryggipgarmálum, enda mvndi gagnstæð niðurstaða vera hersýnilega ósanngjörn. Þessi rökstuðningur réttarins er mjög í samræmi við skoðun eins fremsta manns i vátryggingarétti á Norðurlöndum, prófessors J. Hellners, er hann telur óæskilggt að veita félaginu fullt frelsi til þess að undanþiggja sig áhyrgð á bifreiðatjónum, sem vátryggður sjálfur á enga sök á (sjá Exclusions of Risk, bls. 60). Hellner segir, að til þess að komast að þessari niðurstöðu geti verið nauðsynlegt að heita 34. gr. VSL.17 17 Síðan bætir hann við: ,,But the main reason why this rule can be invoked here lies in the tendency appearing in Tímarit lögfræðinga 33
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112

x

Tímarit lögfræðinga

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tímarit lögfræðinga
https://timarit.is/publication/586

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.