Tímarit lögfræðinga


Tímarit lögfræðinga - 01.01.1969, Blaðsíða 82

Tímarit lögfræðinga - 01.01.1969, Blaðsíða 82
taldi að hafa þyrfti í huga við nýskipan dómsmálakerfis- ins, svo sem fólksfjölda, atvinnuhætti, samgöngur o. fl. Þá ræddi frummælandi um núverandi dómaskipan og kosti þá og galla, sem liann taldi á henni vera. Kom frum- mælandi síðan fram mcð tillögur að nýrri dómaskipan, sem i meginatriðum væri fólgin i því, að landinu yrði skipt í fylki, er í aðalatriðum hefðu sömu mörk og nú- verandi kjördæmi. Dómstig væru tvö, fylkisdómur í hverju fylki qg Hæstiréttur. Sýslumannsembættin skyldu lialdast að mestu og færu sýslumenn með marga mála- flokka, sem þeir fara með nú. Frummælandi ræddi siðan ítarlega hin einstöku atriði tillagna sinna og gerði nánari grein fyrir sjónarmiðum sínum. Þriðji almenni umræðufundurinn var haldinn hinn 12. desember. Frummælandi var Arnljótur Björnsson, hér- aðsdómslögmaður, og umræðuefnið: Almenn ábyrgðar- tryggipg. — í upphafi rakti frummælandi að nokkru sögu almennra ábyrgðartrygginga í Évrópu og síðan hér á landi. Kvað hann almennar ábyrgðartrvggingar eigi hafa þekkzt hér á landi sem sérstaka vátryggingargrein fyrr en 1926. F'rummælandi rakti síðan þróun almennra ábyrgð- artrygginga hér á landi. Þá ræddi frummælandi um form og efni þessara trygginga og rakti í því sambandi niður- stöður nokkurra dóma, sem fallið hafa hér á landi og á hinum Norðurlöndunum. Aðalfundur. Hinn 30. desember 1968 var aðalfundur félagsins hald- inn í I. kennsiustofu Háskólans og var fundarstjóri Hákon Guðmundsson, yfirborgardómari. — Formaður félags- ins, Þorvaldur Garðar Ivristjánsson, flutti skýrslu um störf stjórnarinnar og starfsemi félagsins á árinu. Meðal annars slcýrði liann frá því, að stjórnin hefði ákveðið að minnast 10 ára afmælis félagsins með afmælishófi, en sökum lélegrar þátttöku hefði orðið að aflýsa því. Þá skýrði formaðurinn frá því, að frá Dómarafulltrúafélagi 76 Tímarit lögfræðinga
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112

x

Tímarit lögfræðinga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit lögfræðinga
https://timarit.is/publication/586

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.