Tímarit lögfræðinga


Tímarit lögfræðinga - 01.01.1969, Blaðsíða 60

Tímarit lögfræðinga - 01.01.1969, Blaðsíða 60
3. Vesturland mundi ná yfir Borgarfjarðar- og Mýra- sýslur, Snæfellsnes- og Hnappadalssýslur, Dalasýslu. Akranes, Borgarnes og Stýkkishólmur geta komið til greina sem aðalaðsetursstaður. Borgarnes yrði þeirra skemmtilegastur, en vantar betri hafnarskilyrði og flug- völl. 4. Vestfirðir mundu ná yfir Barðastrandarsýslur, ísa- fjarðarsýslur og Isafjörð. Isafjörður er sjálfkjörinn aðal- aðsetursstaður. 5. Norð-Vesturland mundi ná yfir Strandasýslu, Húna- vatnssýslur, Skagafjarðarsýslu, Sauðárkrók og Siglufjörð. Sauðárkrókur virðist af samgönguástæðum bezt fallinn sem aðalaðsetur, en Blönduós kemur einnig til greina. 6. Norð-iAusturland mundi ná yfir Eyjafjarðarsýslu, Þingevjarsýslur, Ólafsfjörð, Húsavík og Akureyri. Akur- eyri er hcr sjálfkjörin miðstöð. 7. Austurland mundi ná yfir Múlasýslur, Austur-Skafta- fellssýslu, Seyðisfjörð og Neskaupstað. Vegna samgöngu- aðstæðna virðist aðalaðsetur eiga að vera á Egilsstöðum eða við Reyðarfjörð. 8. Suðurland mundi ná yfir Vestur-Skaftafellssýslu, Rangárvalla- og Árnessýslur og Vestmannaeyjar með Sel- foss sem miðstöð. Þegar þessi skipting er athuguð sézt, að kjördæmaskipt- ingunni er að mestu haldið. Frávik eru aðeins þau, að Strandasýsla er látin fylgja Norðvesturlandi og Seltjarnar- nes Reykjavík. Þessar tvær breytingar frá kjördæmum virðast sjálfsagðar af landfræði- og samgönguástæðum. Gallinn við hana er sá, að Vestfjarðaumdæmið verður minna fyrir vikið, en sú ástæða virðist vart eiga að koma i veg fyrir hetri þjónustu við íhúa Stranda. Atliuga verður við myndun þessarra umdæma, að draga mörkin milli þeirra rétt, endurskoða markalínur viðkomandi sýslna. Má þá vera, að í ljós komi, að sveit, sem á mörkum liggur, sé betur skipað i öðru umdæmi en hér er stungið upp á. Á þessari umdæmaskipun, sem hér er reifuð, eru tvær breyt- 54 Tímcirit lögfræðinga
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112

x

Tímarit lögfræðinga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit lögfræðinga
https://timarit.is/publication/586

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.