Tímarit lögfræðinga


Tímarit lögfræðinga - 01.01.1969, Blaðsíða 44

Tímarit lögfræðinga - 01.01.1969, Blaðsíða 44
starfa stofnana þeirra, seni liér koma við sögu, og hefur höfundur ekki haft tök á að bæta úr þvi. Hér á eftir verður viðfangsefninu skipt í sex kafla og fyrst rætt nin hver sjónarmið ber að hafa í huga, þegar landi er sniðin dómstólaskipun, síðan rætt um galla og kosti gildandi skipulags. í fjórða kafla verður svo gerð ákveðin tillaga um nýja dómstólaskipun og rætt um kosti og galla. í fimmta kafla rætl um aðrar hugsanlegar til- lögur, og í sjötta og síðasta kafla hverjir starfa eigi við þessa nýju dómstóla. I. Hver sjónarmið hafa ber í huga, þegar landi er sniðin dómstólaskipun. a) Hvert er hlutverk dómstóla. 2. gr. stjórnarskrár íslenzka lýðveldisins segir fyrir um þrenns konar opinbert vald, ríkisvald, og hverjir eigi að hafa það með Iiöndum. Þar segir, að forseti lýðveldisins og Alþingi fari með lög- gjafarvaldið. Forseti og önnur stjórnvöld, sem stjórnar- skrá og i'leiri lög mæli nánar um, fari með framkvæmdar- valdið, er þar aðallega átt við ríkisstjórn og sveitarstjórnir. Dómendur fari með dómsvaldið. Ifafa verður hér í huga, uð 13. gr. stjórnarskrárinnar kveður á um það, að forseti láti ráðherra framkvæma vald silt. 2. gr. stjórnarskrárinnar hefur verið skilin svo, að stjórnarskráin hyggi á kenningum um þrígreiningu ríkis- valdsins, sem ciga rót sína að rekja til rita Frakkans Montesquieu á 18. öld. Hann sagði: „Það er aldalöng reynsla, að hver sá, sem hefur vald, hneigist lil að misnota það og því verður að skipa málum svo, að vald geti stöðvað vald“. Samkvæmt kenningunum um þrígreiningu valdsins skyldi einn aðili fara með hverja grein þess. Hver þeirra um sig skyldi tempra eða takmarka vald liinna. Þannig álti að tryggja, að enginn þeirra gæti orðið svo sterkur, 38 Tímarit lögfræðinga
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112

x

Tímarit lögfræðinga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit lögfræðinga
https://timarit.is/publication/586

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.