Tímarit lögfræðinga


Tímarit lögfræðinga - 01.01.1969, Page 22

Tímarit lögfræðinga - 01.01.1969, Page 22
efalaust af því, að S bar aðallega fyrir sig ákvæði a-liðs 10. gr. húftryggingarskilmálanna um stórkostlegt gáleysi, en til vara 12. gr. skilmálanna um gáleysi, sem ekki má telja stórkosllegt. Hæstiréttur tekur ekki beina afstöðu til þess, hvort aksturslag D beri að flokka undir stórkost- legt jgáleysi eða minni háttar gáleysi. Er það í samræmi við þá stefnu, er virðist rikja hjá dómstólum á Islandi og í fleiri löndum, um að segja helzt sem minnst í dómsfor- sendum fram yfir það allra nauðsynlegasta. Eftir orðalagi l'orsendna bæjarþingsdómsins er byggt á því, að D hafi valdið bifreiðarslysinu af stórfelldu gáleysi og virðist vel mega fallast á þá niðurstöðu, þó að engin föst ísl. dóm- venja sé til um mörkin milli slórfellds Ojg minni háttar gáleysis. Hér er mjög oft um umdeilanlegt matsatriði að ræða. Ástæðulaust er að rökræða hér, hvort bifreiðar- slysið verði rakið til stórfellds eða minni háttar gáleysis. Þar sem Hæstiréttur tekur ekki afstöðu varðandi þetta atriði verður ekki komizt bjá því að ræða báða mögu- leikana. 3A. Lán á bifreið til f jölskyldumeðlima vátryygðs. Sé lilið á vátryggingaratburðinn sem afleiðingu stórkostlegs gáleysis D, eins og héraðsdómarinn gerði, koma aðeins til álita ákvæði 2. mgr. 18. gr. VSL. og a-liður 10. gr. bif- reiðatryggingarskilmálanna. Um samband undantekning- arákvæðis skilmálanna og liins frávíkjanlega ákvæðis laganna hefur verið rætt all ítarlega hér að framan við Hrd. 1963, bls. 417. Má að nokkru vísa til þess. Verður látið nægja að benda á fáein atriði, sem sérstaklega snerta afstöðu E til félagsins, ef atferli D dótíur hans er virt stórkostlegt gálevsi. Það er óumdeilanlegt, að lán E á bif- reiðinni til D verður ekki melið honum til neinnar sakar. Það er einnig óumdeilt, að D bafði fulla beimild til þess að aka bifreiðinni og nota liana í umrætt sinn. Ýmislegt mælir með, að láta undanþáguákvæði a-Iiðs 10. gr. ná til maka vátryggðs og barna, sem búa á heimili hans. Venjulega er bifreið, sem skráð er eign heimilisföður, 16 Tímarit lögfræð'.nga
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112

x

Tímarit lögfræðinga

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tímarit lögfræðinga
https://timarit.is/publication/586

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.