Tímarit lögfræðinga


Tímarit lögfræðinga - 01.01.1969, Side 15

Tímarit lögfræðinga - 01.01.1969, Side 15
er fær að aka bifreiðinni með leyfi vátn’ggðs. Þessa áljrkt- un styrkir nýrri hæstaréttardómur, sem dæmir vátrygg- ingafélag greiðsluskylt vegna tjóns á húftryggðri bifreið, er varð vegna gáleysis dóttur vátryggðs (Hrd. 1965, 140). En sá dómur verður nánar ræddur síðar. Sé gengið út frá þessari ályktun sem réttri, hefur margnefnt ákvæði 10. gr. a-liðs sáralítið sjálfstætt gildi. Sú eina lieimild, sem ákvæð- ið, þanni,g skýrt, veitir félaginu umfram þann rétt, sem það hefur þegar skv. 18. gr. VSL., er sú, að félagið þarf ekki að hlýta þvi, að dómstólar meti, hvort ástæða sé til niður- fellingar eða lækkunar hóta (shr. 2. mgr. 18. gr. VSL.), þegar vátryggður sjálfur veldur vátryggingarathurðinum af stórkostlegu gáleysi. 2A. Árekstur hagsmuna vátryggðs og félagsins. Þegar sjálf lögin um vátryggingarsamninga veita ekki svar við þeirri spurningu, sem hér er glímt við, er rétt að ræða stuttlega þá hagsmuni, er rekast á í þessu tilviki. iAnnars vegar eru hagsmunir hinna vátryggðu. Þeir meðeigendur, sem ekki eiga sök á því, að vátryggin,garatburðurinn verður, vilja vera vátryggðir gegn yfirsjónum meðeig- anda síns. Örvggi hinna saklausu meðeigenda er skert, ef stórfellt gáleysi eins hinna vátryggðu sviptir þá fyrr- nefndu rétti til vátryggingarbóta. Hins vegar eru svo hags- munir vátryggingafélagsins. Félagið vill ráða því, hvaða áhættu það tekur á sig með vátryggingarsamningi. Sér- stök ástæða er fvrir félagið að undanþiggja sig áhyrgð vegna stórfelldra gáleysisverka vátryggðs sjálfs og sam- eigenda hans, sem einnýg eru vátryggðir.4 Ekki virðist 4 Ákvæði VSL, um vátryggingu hagsmuna þriðja manns, sbr. 54.—58. gr., eiga ekki við hér. Telja verður, að félagið hafi mun þrengri heimild til undanþágu, þegar síðastgreind lagaákvæði eiga við, en þegar um er að ræða sameigendur, sem sameiginlega eru vátryggingartakar. Um þetta sjá m. a. Dansk forsikringsret I., bls. 112, Hellner, bls. 289, 319—321. í Noregi virðist önnur .skoðun vera ríkjandi, sjá Grundt II., bls. 119 (sjá þó bls. 203) og Motiver til Norsk Sjþforsikrings- plan av 1964, bls. 60 efst. Tímarit lögfræðinga 9
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112

x

Tímarit lögfræðinga

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit lögfræðinga
https://timarit.is/publication/586

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.