Tímarit lögfræðinga


Tímarit lögfræðinga - 01.01.1969, Blaðsíða 56

Tímarit lögfræðinga - 01.01.1969, Blaðsíða 56
Flokkaskipting þessi er við það miðuð, að við hana megi stvðjast, ef embættum þessum yrði skipt í deildir, t. d. í Reykjavík. í minni embættunum kemur hún auðvitað ekki til greina. Það verður að athuga við lögreglustjóra- og s<rslu- mannsembættin, að heppilegt er víðast hvar að láta eitt embættið í hverju fylki vera umfangsmeira en hin, þannig að sum þeirra málefna, sem hér hafa verið talin, væru sameiginleg öllu fylkinu. Annað hvort færi þetta sýslu- mannsembætti eitt með málefnið eða hefði yfirumsjón þess, t. d. rannsóknarlögregla, vegalögregla og refsifram- kvæmd. Einnig getur það átt sér stað, að rétt þætti, að koma á fót framkvæmdastjórnum í sams konar fylkjum, sem fara mundu með suma þá málaflokka, sem nú eru sameiginlegir öllu landinu. Gæti þá hugsazt, að sumir þeir flokkar mála, sem hér er skipað til sýslumannsem- bætta, þættu betur komnir við slík embætti, t. d. almanna- tryggingar og innheimta margs konar. Mundi þá sýslu- mannsembættum fækka stórlega. Á þéttbýlli stöðum munu sumar af heildum þessum verða reknar sem sjálf- stæðar stofnanir, t., d. í Reykjavík. Skipting sú, er hér er rakin, er á því byggð i fyrsta lagi, að hrein dómstólamálefni eru falin fylkisdóminum, dóms- störf í einkamálum og opinberum málum og þeim látin fylgja flest önnur úrskurðarmálefi svo sem skipti, uppboð og úrskurðir í aðfarargerðum. I öðru lagi byggir skipt- ingin á því, að þau málefni, sem auðveldlega eru sam- rýmanleg slíkum dómstól og lieppilegt að reka fyrir stór umdæmi, eru dómstólunum falin, þinglýsingar, veð- málabókhald og skráning öll. í þriðja lagi, að sérdóm- stólar, t. d. siglingadómur, landa- og lóðamerkjadóm- ar og verðlagsdómur verði lagðir niður. Kostir þess- arar skiptingar eru þeir helztir, að málefni, sem illa eiga saman, eru að mestu aðskilin. Má nefna sem dæmi rannsókn sakamála og allt ákæruvald er skilið frá sjálf- um dómsstörfunum. Er þá á því byggt, að Saksóknara- 50 Tímarit lögfræðinga
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112

x

Tímarit lögfræðinga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit lögfræðinga
https://timarit.is/publication/586

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.