Tímarit lögfræðinga


Tímarit lögfræðinga - 01.01.1969, Side 32

Tímarit lögfræðinga - 01.01.1969, Side 32
YSL. og hins vegar kenningunni um að nota skuli regluna í 20. gr. VSL. 4.3. 51. gr. VSL. Setjum svo, að ákvæðið í d-lið 10. gr. vátryggingarskilmálanna eigi að meta sem varúðar- reglu í merkingu 51. gr. VSL. 1. mgr. 51. gr. er á þessa lund: „Ef mælt er í vátryggingarsamningi fyrir um varúðar- reglur, er gætt skuli, áður en vátryggingaratburðinn ber að höndum, til þess að afstýra honum eða draga úr tjóni því, er af honum kynni að leiða, og hafi vátryggður eða annar maður, sem skylt var að gæta þess, að varúð þessi sé viðhöfð, orðið sekur um vanrækslu á að gæta hennar, á vátryggður aðeins kröfu á hendur félaginu, þegar og að svo miklu levti, sem telja má sannað, að það hafi eigi verið að kenna vanrækslu á því, að reglunl þessum væri fylgt, að vátryggingaratburðurinn gerðist eða hve víðtækar afleiðingar hans urðu“. Skv. greininni hvílir sönnunarbyrðin á vátryggðum um það, að orsök vátryggingaratburðarins verði ekki rakin til „vanrækslu á því, að reglum þessum væri fylgt“. 1 dómsforsendum er aðdraganda ökuóhappsins að vísu ekki lýst í einstökum atriðum, en ganga má út frá því, að vátryggingarathurðurinn hafi verið bein afleiðing þess að B var ofurölvi. Virðist ekki hafa verið ágreiningur um það atriði. Þá er næst að atliuga, livor B verði talinn „maður, sem skylt var að gæta þess, að varúð þessi sé viðhöfð“, eins og segir í 51. gr. Skv. Sindhalle (hls. 111) er það bifreiðar- stjórinn, sem skylt er að gæta varúðarreglunnar um að aka eigi ölvaður. í sératkvæði i Hrd. 1901, bls. 239, er sömuleiðis talið, að vörzlumaður (,,umráðandi“) kifreiðar beri ábyrgð á að varúðarreglu sé gætt.13 Eftir kenningu 13 Svo sem að framan greinir, var í máli þessu deilt um skírteinisákvæði, sem gerði það að skilyrði fyrir bótagreiðslu, að bifr.stjóri hefði löglegt ökuskírteini. Bentzon og Christen- 26 Tímarit lögfræðinga
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112

x

Tímarit lögfræðinga

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit lögfræðinga
https://timarit.is/publication/586

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.