Tímarit lögfræðinga


Tímarit lögfræðinga - 01.01.1969, Blaðsíða 78

Tímarit lögfræðinga - 01.01.1969, Blaðsíða 78
aðalreglu, að sönnuð uminæli eigi að vera refsilaus. Hann svnir cinnig fram á, að þessi aðalregla hafi alla tíð gilt í íslenzkum rétti. Hún er að vísu ekki orðuð sérstaklega í núgildandi hegningarlögum, en af orðalagi nokkurra greina í þeim má ótvirætt ráða, að almennt skuli ekki refsað fvrir ummæli, sem sönnur hafa verið á færðar. Dómaframkvæmd hel'ur líka fyrr og síðar verið í sam- ræmi við þessa aðalreglu. Eins og höfundur gerir grein fvrir, hafa ýmsar þjóðir gengið miklu skemmra í þessu efni, og í sumum löndum liefur þessu jafnvel verið snúið við, þannig að aðalreglan sé sú, að refsa skuli fyrir æru- meiðandi aðdróttanir, þó að sönnur séu á þær færðar. Hér á landi mun það hins vegar vera svo samgróið réttar- meðvitund manna, að sannaðar aðdróttanir eigi vfirleitt að vera refsilausar, að engin líkindi eru til, að horfið verði frá þeirri aðalreglu. Kn svo ræðir höfundur einnig, hvaða rök geti lil þess legið, að gerðar séu undantekningar frá reglunni. 1 því samhandi her einkum að geta um 237. gr. núgildandi hegningarlaga, en þar segir: „Ef maður hregður manni brigzhun án nokkurs tilefnis, þá varðar það sektum, þótt hann segi satt“. Hér er sem sagt lögð refsing við því að móðga menn að óþörfu með því að skírskota lil sannra viðhurða. Efni greinarinnar er í samræmi við eldri og yngri fræðikenningar, og sum erlend lög ganga lengra i því að útiloka áhrif sönnunar, eins og að var vikið. Ekki mun því verða í móti mælt, að ámælisvert sé að brigzla manni að tilefnislausu um ávirðingar, sem honum kunna að hafa orðið á fyrr á lífsleiðinni og oft er farið að fyrn- ast yfir i vitund inanna. Slík hrigzl eru yfirleitt ekki horin fram af viðurkenningarverðum hvötum. En þó að slík innmæli séu ósæmileg i umgengni manna, er ekki víst, að heppilegt sé að legg'ja refsingu við þeim. Þar koma fleiri atriði til athugunar, og þá öðru fremur, hvort nokk- ur uppreist muni vera í þvi fólgin fyrir þann, sem um- mæhinum hefur verið heint að, þó að hann fái andstæð- 72 Timarit lögfrædinga
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112

x

Tímarit lögfræðinga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit lögfræðinga
https://timarit.is/publication/586

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.