Tímarit lögfræðinga


Tímarit lögfræðinga - 01.01.1969, Síða 40

Tímarit lögfræðinga - 01.01.1969, Síða 40
4.7. Núgildandi dönsk og norslc ölvunarákvæði. Áður en skilið er við 34. |gr. VSL. og skilvrði hennar um „góðar venjur i vátryggingarmálum“ skal þess getið, að dönsk og norsk bifreiðatryggingafélög liafa á seinni árum tekið upp undanþáguákvæði um ölvun, sení eru talsvert frjáls- Ivndari gagnvart vátryggðum en samsvarandi íslenzk skír- teinisákvæði. Hér að framan hefur að nokkru verið vitnað til dönsku og norsku ákvæðanna (sbr. grein 3.7.), en skv. þeim er aðalreglan sú í Danmörku og Noregi, að vátrygg- ingartaki og/eða eigandi verður að vera í vondri trú um hegðun ökumanns, til þess að hann missi rétt til vá- tryggingarbóta.18 the various compulsory rules“. Sbr. einnig það, sem Bentzon og Christensen rita um 34. gr. VSL. (bls. 296): „Hvor gavnlig denne bastemmelse end er, bþr den dog ikke páberábes, nár man ved lovens egne regler og deres analogi kan komme til brugbare resultater11. 18 Með lögum frá 7/7 1967 um breytingar á norsku VSL. var eftirfarandi ákvæði bætt við 20. gr. laganna: „I motorvognforsikring kan selskapet uten hinder av be- stemmelsene i fþrste ledd ta forbehold om ansvarsfrihed for forsikringstilfelle som den sikrede har voldt mens han kjþrte vognen under selvforskyldt pávirkning av alkohol eller annet berusende eller bedþvende middel (jfr. veg- trafikklovens §22 fþrste ledd). Det samme gjelder for for- sikringstilfelle som er voldt av en annen mens denne kjþrte vognen i slik tilstand, der.som den sikrede har medvirket til vognens bruk enda han visste eller mátte forstá at fþreren var pávirket. Forbehold om ansvarsfrihet som nevnt i dette ledd kan dog settes helt eller delvis til side dersom det má antas at forsikringstilfellet ville ha inntruffet selv om vogn- fþreren ikke hadde vært pávirket, eller dersom det ellers ville virke urimelig om selskapet skulle være fri for ansvar“. Er þar með lögfest „identifikations“-regla, sem er í megin- dráttum hin sama og í fyrrgreindum skilmálum danskra og norskra vátryggingafélaga, þó með þeirri viðbót, að dómstól- um er veitt heimild til að víkja slíkum skírteinisákvæðum að nokkru eða öllu leyti til hliðar, þegar viss nánar tiltekin skilyrði eru fyrir hendi. 34 Tímarit lögfræðinga
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112

x

Tímarit lögfræðinga

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit lögfræðinga
https://timarit.is/publication/586

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.